LAUGARDAGUR 28. MAÍ NÝJAST 07:00

Björn Borg: Ísland ţarf fleiri innivelli

SPORT

Lögregla leitar dökkklćdds manns međ svarta hanska og húfu

 
Innlent
13:23 17. FEBRÚAR 2016
Árni Ţór Sigmundsson, ađstođaryfirlögregluţjónn hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu, segir lögreglu engar nánari upplýsingar geta veitt um máliđ ađ svo stöddu vegna málsins.
Árni Ţór Sigmundsson, ađstođaryfirlögregluţjónn hjá lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu, segir lögreglu engar nánari upplýsingar geta veitt um máliđ ađ svo stöddu vegna málsins. VÍSIR/GVA

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. Maðurinn tengist máli sem lörgegla hefur til rannsóknar.

Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu engar nánari upplýsingar geta veitt um málið að svo stöddu vegna málsins.

Maðurinn, sem er um 180 sm á hæð og fölleitur, var dökklæddur, með svarta húfu og svarta hanska. Hann er talinn vera á aldrinum 35 – 45 ára. Þeir sem geta veitt upplýsingar um manninn og ferðir hans eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu á skrifstofutíma í síma 444 1000.

Upplýsingum má einnig koma á framfæri á netfangið abending@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Lögregla leitar dökkklćdds manns međ svarta hanska og húfu
Fara efst