MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 12:45

Verkalýđsfólk ţarf ađ taka höndum saman

FRÉTTIR

Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu

Matur
kl 00:01, 21. febrúar 2008

Matreiđsla

   

 

 

 

    Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni.

Kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 150°í 15-20 mín.

Andabringur

4 andabringur
Salt og pipar

Sósan


Brúnið sykurinn í potti setjið appelsínuna og steikið í 1 mínútu, hellið rauðvíni og appelsínuþykkni útí og látið malla í 5 mín. Sigtið í annan pott, bætið soðinu útí, og þykkið með sósujafnara. Bragðbætið með salti og pipar og gott er að setja má klípu af smjöri í sósuna rétt áður en hún er borinn fram.

Uppskrift af Nóatún.is

Sósan

5 dl. andasođ (t.d. oscar andarkraftur)

2 msk sykur

1 apppelsína, skorin í bita

½ dl appelsínuţykkni (helst Sun quick)

1 dl rauđvín

Sósujafnari
Sósulitur

Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Matur 22. júl. 2014 18:00

Mjólkurlaus jarđaberjajógúrt

Tilvaliđ fyrir ţá sem hafa mjólkuróţol Meira
Matur 22. júl. 2014 15:30

Pottţéttur pastaréttur međ rćkjum - UPPSKRIFT

Ţessi réttur er ekki flókinn en afar bragđgóđur. Meira
Matur 21. júl. 2014 20:00

Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT

Góđ byrjun á góđum degi. Meira
Matur 19. júl. 2014 15:00

Súkkulađi-martini međ sykurpúđatvisti - UPPSKRIFT

Öđruvísi útgáfa af ţessum vinsćla drykki. Meira
Matur 18. júl. 2014 23:00

Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT

Algjör jarđarberjasćla. Meira
Matur 18. júl. 2014 14:30

Besta bökunarblogg ársins 2014

Sarah Kieffer stofnađi bloggiđ The Vanilla Bean Blog einfaldlega vegna ţess ađ hún elskar ađ baka. Meira
Matur 18. júl. 2014 11:00

Unađslegar engiferkökur - UPPSKRIFT

Bragđgóđur og ljúffengur eftirréttur. Meira
Matur 17. júl. 2014 18:00

Heimalagađur réttur sem börnin elska

Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift. Meira
Matur 16. júl. 2014 12:00

Frískandi og falleg vatnsmelónusúpa - UPPSKRIFT

Lítil sem engin fyrirhöfn og ljúffengt bragđ. Meira
Matur 15. júl. 2014 11:00

Ljúffeng berjabomba sem klikkar seint - UPPSKRIFT

Ţessi kaka er tilvalin í gleđskapinn í sumarblíđunni. Meira
Matur 11. júl. 2014 18:00

Steikt ýsa í "hollusturaspi“ međ léttu lauksalati

Ragnar Ómarsson á Heilsutorgi deilir uppskrift af steiktri ýsu. Meira
Matur 09. júl. 2014 13:30

Gómsćt vegan-súkkulađimjólk - UPPSKRIFT

Mjög einfalt ađ búa ţessa til. Meira
Matur 07. júl. 2014 17:00

Súraldin- og pistasíuhnetumúffur - UPPSKRIFT

Einfaldar múffur sem eru sćtar undir tönn. Meira
Matur 03. júl. 2014 16:30

Gómsćtar grilluppskriftir

Eva Laufey heimsćkir stjörnukokkinn Völla Snć. Meira
Matur 03. júl. 2014 11:30

Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT

Í deiginu er Guinness-bjór og Baileys-líkjör í kreminu. Klikkar ekki í góđa veislu. Meira
Matur 01. júl. 2014 15:30

Kolla bakar Sylvíuköku - UPPSKRIFT

Eva Laufey sótti Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiđlakonu heim í ţćttinum Höfđingjar heim ađ sćkja. Meira
Matur 30. jún. 2014 17:30

Hvítvínssangría - UPPSKRIFT

Einfalt, svalandi og ofsalega gott. Meira
Matur 28. jún. 2014 15:00

Epla- og valhnetuţeytingur

Ótrúlega frískandi drykkur og hollur líka. Meira
Matur 26. jún. 2014 18:00

Bláberjamúffur međ chia-frćjum - UPPSKRIFT

Ljúffengar hvađa tíma dags sem er. Meira
Matur 26. jún. 2014 11:30

Könnukökur sem allir geta gert - UPPSKRIFTIR

Ţađ er leikur einn ađ búa sér til köku í könnu ef löngunin í sćtindi nćr yfirhöndinni. Meira
Matur 24. jún. 2014 21:00

Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT

Einfaldur og ljúffengur eftirréttur eđa millimál. Meira
Matur 23. jún. 2014 18:00

Kaffihristingur - UPPSKRIFT

Tilvalinn á fallegum sumardögum. Meira
Matur 21. jún. 2014 10:00

Grćnn og vćnn ţeytingur - UPPSKRIFT

Gćti ekki veriđ einfaldara. Meira
Matur 19. jún. 2014 15:30

Fantagóđ frosin jógúrt - UPPSKRIFTIR

Ţađ er tilvaliđ ađ búa til ţetta ískalda lostćti. Meira
Matur 14. jún. 2014 14:30

Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT

Ţessar girnilegu bollakökur er hćgt ađ gera bćđi áfengar eđa óáfengar en ţćr eru afar gómsćtar. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Matur / Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu
Fara efst