FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER NÝJAST 14:30

Ţorvaldur: Verđur erfiđur leikur fyrir FH

SPORT

Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu

Matur
kl 00:01, 21. febrúar 2008

Matreiđsla

   

 

 

 

    Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni.

Kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 150°í 15-20 mín.

Andabringur

4 andabringur
Salt og pipar

Sósan


Brúnið sykurinn í potti setjið appelsínuna og steikið í 1 mínútu, hellið rauðvíni og appelsínuþykkni útí og látið malla í 5 mín. Sigtið í annan pott, bætið soðinu útí, og þykkið með sósujafnara. Bragðbætið með salti og pipar og gott er að setja má klípu af smjöri í sósuna rétt áður en hún er borinn fram.

Uppskrift af Nóatún.is

Sósan

5 dl. andasođ (t.d. oscar andarkraftur)

2 msk sykur

1 apppelsína, skorin í bita

½ dl appelsínuţykkni (helst Sun quick)

1 dl rauđvín

Sósujafnari
Sósulitur

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Matur 10. sep. 2014 11:00

Ljúffeng eplakaka međ ostakökutvisti - UPPSKRIFT

Ţađ er smá maus ađ gera ţessa köku en langt frá ţví ađ vera flókiđ. Útkoman er nánast himnesk. Meira
Matur 06. sep. 2014 13:00

Einfalt og bragđgott hummus - UPPSKRIFT

Hentar vel međ pítubrauđi eđa alls kyns gómsćtu grćnmeti. Meira
Matur 01. sep. 2014 21:00

Uppskrift af glútenlausum buffalo blómkáls-vćngjum

Anna Birgis af Heilsutorgi deilir međ Vísi uppskrift af "buffalo-blómkálsvćngjum.“ Meira
Matur 01. sep. 2014 15:30

Bláberja- og bananabrauđ - UPPSKRIFT

Einfalt og fljótlegt. Meira
Matur 30. ágú. 2014 16:00

Auđveldir ostakökubitar

Bara fjögur hráefni – ţetta millimálanasl gćti ekki veriđ einfaldara. Meira
Matur 29. ágú. 2014 13:00

Sykurfíkill ađ eigin sögn

Matgćđingurinn Lindsay heldur úti matarblogginu Life, Love & Sugar. Meira
Matur 29. ágú. 2014 12:30

White Russian í bollakökuformi - UPPSKRIFT

Vodki, Kahlua og fullt af smjöri. Meira
Matur 23. ágú. 2014 11:00

„Ég er spikfeitur nú ţegar og líđur ágćtleg"

Friđrik Dór prófar skyndibita á suđvesturhorninu í nýju ţáttunum Sósa og salat. Meira
Matur 19. ágú. 2014 11:30

Meinhollar pönnukökur - UPPSKRIFTIR

Breyttu til og byrjađu morguninn á ţessu lostćti. Meira
Matur 15. ágú. 2014 12:00

Sweet chili - kjúklingasúpa međ íslensku grćnmeti

Kálmeti og gulrćtur koma upp úr görđum landsmanna ţessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til ađ gefa lesendum uppskrift ađ rjúkandi kjúklingasúpu međ íslensku grćnmeti. Meira
Matur 09. ágú. 2014 09:00

Sniđugar uppskriftir frá Sollu

Solla á Gló deilir međ lesendum Vísis nokkrum sniđugum uppskriftum. Meira
Matur 08. ágú. 2014 17:00

Grilluđ grísarif međ sinneps-bourbon BBQ-sósu ađ hćtti Hrefnu Rósu Sćtran

Hrefna Sćtran deilir međ lesendum Vísis dýrindis helgaruppskrift. Meira
Matur 07. ágú. 2014 10:30

Svona nýtir ţú afraksturinn úr berjamó

Sjónvarpskokkurinn Hrefna Rósa Sćtran deilir međ lesendum Fréttablađsins ţremur skemmtilegum og bragđgóđum uppskriftum ţar sem meginuppistađan er bláber úr berjamó. Meira
Matur 01. ágú. 2014 15:30

Draumakokteill fyrir helgina

Langar ţig í seiđandi kokteil um helgina? Meira
Matur 01. ágú. 2014 13:00

Pönnusteiktur lax međ döđlum – ađ hćtti Rikku

Pönnusteiktur lax međ döđlum, sólţurrkuđum tómötum og sítrónusmjörsósu ađ hćtti Rikku Meira
Matur 29. júl. 2014 18:00

Bökuđ paprika međ hakki og blómkálsgrjónum

Sólveig á Heilsutorgi deildi ţessari uppskrift međ Vísi. Meira
Matur 28. júl. 2014 16:30

Uppskrift ađ ţorskhnökkum í sveppasósu

Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift. Meira
Matur 22. júl. 2014 18:00

Mjólkurlaus jarđaberjajógúrt

Tilvaliđ fyrir ţá sem hafa mjólkuróţol Meira
Matur 22. júl. 2014 15:30

Pottţéttur pastaréttur međ rćkjum - UPPSKRIFT

Ţessi réttur er ekki flókinn en afar bragđgóđur. Meira
Matur 21. júl. 2014 20:00

Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT

Góđ byrjun á góđum degi. Meira
Matur 19. júl. 2014 15:00

Súkkulađi-martini međ sykurpúđatvisti - UPPSKRIFT

Öđruvísi útgáfa af ţessum vinsćla drykki. Meira
Matur 18. júl. 2014 23:00

Frískandi, pólskur eftirréttur - UPPSKRIFT

Algjör jarđarberjasćla. Meira
Matur 18. júl. 2014 14:30

Besta bökunarblogg ársins 2014

Sarah Kieffer stofnađi bloggiđ The Vanilla Bean Blog einfaldlega vegna ţess ađ hún elskar ađ baka. Meira
Matur 18. júl. 2014 11:00

Unađslegar engiferkökur - UPPSKRIFT

Bragđgóđur og ljúffengur eftirréttur. Meira
Matur 17. júl. 2014 18:00

Heimalagađur réttur sem börnin elska

Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Matur / Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu