MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 10:13

Ísfötuáskorunin sögđ hafa skilađ miklum árangri

FRÉTTIR

Ljónin í engum vandrćđum međ Göppingen

 
Handbolti
16:06 14. FEBRÚAR 2016
Alexander í leik međ Löwen.
Alexander í leik međ Löwen. VÍSIR/GETTY

Rhein-Neckar Löwen vann auðveldan útisigur, 26-19, á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Staðan í hálfleik var 13-9 og var sigur Ljónanna aldrei í hættu. Andy Schmid var frábær í liðið Löwen og skoraði 11 mörk. Alexander Petersson gerði eitt mark fyrir Ljónin í dag en Stefán Rafn Sigurmannsson komst ekki á blað.

Hjá Göppingen var Marcel Schiller með sex mörk. Rhein-Neckar Löwen er í efsta sæti deildarinnar, rétt á undan Kiel.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Ljónin í engum vandrćđum međ Göppingen
Fara efst