LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 07:00

Úthlutun ekki í takt viđ fjöldann

FRÉTTIR

Líttu inn í fúnkísslot djáknans á Bergastađastrćti

 
Lífiđ
15:15 16. FEBRÚAR 2017
Inga Bryndís á ótrúlega fallegt heimili.
Inga Bryndís á ótrúlega fallegt heimili.

Inga Bryndís Jónsdóttir, djákni, bauð áhorfendur Stöðvar 2 í heimsókn heim til sín í gærkvöldi þegar Sindri Sindrason skellti sér til hennar.

Inga býr í virkilega fallegu og rómantísku einbýlishúsi á Bergstaðarstrætinu ásamt eiginmanni, tveimur börnum og einum tengdasyni. Húsið er byggt upp í kringum 1930 í svokölluðum fúnkís stíl en hjónin hafa eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp alveg frá a-ö.

Inga rekur verslunina Magnolia-Design við Skólavörðustíg sem sérhæfir sig í Skandínavískri hönnun og fegurð. Hún á búðina ásamt vinkonu sinni Kristínu.

Hér að neðan má sjá myndir innan úr þessu stórkostlega einbýli í miðborginni.


Inga Bryndís fór í Guđfrćđideild Háskóla Íslands og lćrđi djáknann.
Inga Bryndís fór í Guđfrćđideild Háskóla Íslands og lćrđi djáknann.


Smekkleg borđstofa.
Smekkleg borđstofa.


Hjónaherbergiđ er stórt međ mjög stórum fataskáp sem hćgt er ađ ganga inn í.
Hjónaherbergiđ er stórt međ mjög stórum fataskáp sem hćgt er ađ ganga inn í.


Stórglćsilegt bađherbergi.
Stórglćsilegt bađherbergi.


Virkilega huggulegur arinn inni í stofu.
Virkilega huggulegur arinn inni í stofu.


Virkilega smekklega endurgert hjá ţeim hjónunum.
Virkilega smekklega endurgert hjá ţeim hjónunum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Líttu inn í fúnkísslot djáknans á Bergastađastrćti
Fara efst