Innlent

Listi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi staðfestur

Samúel Karl Ólason skrifar
Guðjón S. Brjánsson, oddviti Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi.
Guðjón S. Brjánsson, oddviti Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi.
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar hefur verið samþykktur. Listinn var samþykktur á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar á Grand Hótel í dag og á honum eru jafn margar konur og karlar.

Á listanum eru:

Guðjón S. Brjánsson, forstjóri, Akranesi

Inga Björk Bjarnadóttir, háskólanemi, Borgarbyggð

Hörður Ríkharðsson, kennari, Blönduósbæ

Pálína Jóhannsdóttir, kennari, Bolungarvíkurkaupstaður 

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnastjóri, Sveitarfélaginu Skagafirði 

Garðar Svansson, fangavörður, Grundarfjarðarbæ

Sæmundur Kristján Þorvaldsson, framkvæmdastjóri, Ísafjarðarbæ

Guðjón Viðar Guðjónsson, rafvirki, Akranesi

Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafræðingur, Vesturbyggð

Pétur Ragnar Arnarsson, slökkviliðsstjóri, Húnaþingi vestra

Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, héraðsskjalavörður, Akranesi

Eysteinn Gunnarsson, rafveituvirki, Strandabyggð

Sólveig Heiða Úlfsdóttir, háskólanemi, Borgarbyggð

Bryndís Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri, Ísafjarðarbæ 

Gunnar Rúnar Kristjánsson, verkefnastjóri, Húnavatnshreppi

Sigrún Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, Akranesi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×