ŢRIĐJUDAGUR 21. FEBRÚAR NÝJAST 15:45

Golfkylfufagniđ á Nývangi á tíu ára afmćli í dag | Myndband

SPORT

Menning

Sviđslistir, bókmenntir, sagnfrćđi, tónlist, myndlist og ađrar listasýningar.

  Menning 10:45 21. febrúar 2017

Leikgerđir sagna á sviđi

Hvernig ferđast skáldsaga frá blađsíđum bókar yfir á leiksviđ? Um ţađ spjallar Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráđunautur í Bókakaffi Gerđubergs annađ kvöld.
  Menning 10:15 21. febrúar 2017

Lýst upp međ listaverkum

Seyđfirđingar fagna komu sólar, eftir ţriggja mánađa fjarveru hennar, međ hátíđinni List í ljósi sem nýlega hlaut tilnefningu til Eyrarrósarinnar 2017.
  Menning 09:30 18. febrúar 2017

Unga kynslóđin tengir viđ ţetta flóđ upplýsinga og mynda

Ţví meira, ţví fegurra, nefnist sýning á verkum Errós sem verđur opnuđ í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur  í dag. Danielle Kvaran sýningarstjóri segir ađ ţar sé veriđ ađ skođa ákveđin leiđarstef í ve...
  Menning 11:00 16. febrúar 2017

Engin betri menntun fyrir rithöfund en ađ ţýđa

Kristof Magnusson, rithöfundur og ţýđandi íslenskra bókmennta á ţýsku, hlaut á dögunum virt ţýđingarverlaun. Hann segir ađ ţýđingar séu stćrri hluti af bókmenntaheiminum í Ţýskalandi en víđa annars st...
  Menning 10:30 16. febrúar 2017

Ţađ er orđiđ glćpsamlegt ađ vera ekki fullkomin

Núnó og Júnía er nýtt leikrit, eftir ţćr Söru Martí Guđmundsdóttur og Sigrúnu Huld Skúladóttur, sem verđur frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardaginn en leikfélagiđ á aldarafmćli um ţessar mundi...
  Menning 10:30 15. febrúar 2017

Eins sjálfsagt og ađ fara í sund

Harpa Ţórsdóttir, verđandi safnstjóri Listasafns Íslands, segir safnamenningu hafa tekiđ miklum breytingum á síđustu árum.
  Menning 11:00 14. febrúar 2017

Frumsýna myndbandiđ akkúrat ári eftir tökudag

Birta Rán og Guđný Rós, konurnar á bak viđ framleiđslufyrirtćkiđ Andvara, frumsýna í dag myndband viđ atriđiđ Elsku stelpur sem vann Skrekk áriđ 2015.
  Menning 16:30 13. febrúar 2017

Harpa Ţórsdóttir nýr safnstjóri Listasafns Íslands

Kristján Ţór Júlíusson, mennta-og menningarmálaráđherra, hefur skipađ Hörpu Ţórsdóttur í embćtti safnstjóra Listasafns Íslands til fimm ára, frá 1. mars 2017.
  Menning 18:00 12. febrúar 2017

Alltaf ţurfa tröllin ađ hörfa undan mannfólkinu

Handbendi er alţjóđlegt brúđuleikhús sem er starfrćkt á Hvammstanga. Í gćr frumsýndu ţau verkiđ Tröll í Samkomuhúsinu á Akureyri og í framhaldinu eiga ţau eftir ađ ferđast víđa og međal annars um Bret...
  Menning 10:00 12. febrúar 2017

Sjálfstćđir menn

"Eftilvill er hinn hvíti mađur, einsog hann mótast og ţjálfast undir áhrifum hins ríkjandi ţjóđskipulags á Vesturlöndum, hin ömurlegasta manntegund sem sögur fara af á Jarđríki." - Ţannig lýsti Halldó...
  Menning 09:30 12. febrúar 2017

Var alltaf ađ leika fyrir bangsana

Leikarinn Gói elskađi ćvintýri og ţjóđsögur ţegar hann var barn og reyndi oft ađ galdra en gekk ţađ illa.
  Menning 17:30 11. febrúar 2017

Dalasöngvar og Hallgerđur

Til sjávar og sveita med Hallgerdi langbrók er yfirskrift tónleika í 15:15 tónleikasyrpunni í Norrcna húsinu nk. sunnudag, 12. febrúar, kl. 15:15....
  Menning 11:00 11. febrúar 2017

Allir ađ missa sig yfir ţriggja tíma ţýskri grínmynd

Ţýskir kvikmyndadagar hófust af fullum krafti í gćrkvöldi. Ása Baldursdóttir dagskrárstjóri segir ađ ţar verđi međal annars ađ finna tvćr myndir sem eru tilnefndar til Óskarsverđlauna og fleira góđgćt...
  Menning 10:00 11. febrúar 2017

Reiđin kraumar í Nćturdrottningu

Nemendaópera Söngskólans í Reykjavík flytur Töfraflautuna eftir Mozart í Norđurljósasal Hörpu á sunnudaginn. Harpa Ósk Björnsdóttir fer međ hiđ krefjandi hlutverk Nćturdrottningarinnar en samhliđa ful...
  Menning 09:15 11. febrúar 2017

Rýnir í íslensk örnefni

Helgi Skúli Kjartansson sagnfrćđingur flytur fyrirlestur í Odda í dag um Landnámabók og nafnfrćđi Ţórhalls Vilmundarsonar íslenskuprófessors.
  Menning 09:45 09. febrúar 2017

Eitt símtal – allur skalinn

Brynhildur Guđjónsdóttir leikstýrir nýrri uppfćrslu sinni á Mannsröddinni sem frumsýnd er í Kaldalóni í Hörpu í kvöld.
  Menning 20:30 08. febrúar 2017

Auđur Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverđlaunanna

Ţau Auđur Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverđlaunin fyrir áriđ 2016 en ţađ var Guđni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti verđlaunin vi...
  Menning 15:58 08. febrúar 2017

Ţessi verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár

Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi, tónlistarhátíđin Eistnaflug á Neskaupsstađ, List í ljósi á Seyđisfirđi, Nes - Listamiđstöđ á Skagaströnd, Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi og Vesturfarasetriđ á Hofsósi eru til...
  Menning 14:30 07. febrúar 2017

Ragnhildur og Edda gefa út bók um jafnréttismál

"Karlar ţurfa líka ađ blása í jafnréttislúđranna og ţađ er ekki nóg fyrir stjórnendur ađ ađhyllast jafnréttisstefnu, ţeir ţurfa ađ innleiđa breytingarnar," segir Ragnhildur Steinunn.
  Menning 12:00 07. febrúar 2017

Vísindamall sem nćr aldrei suđupunkti

Prýđilegasta skemmtun ţrátt fyrir gloppótt handrit.
  Menning 09:45 07. febrúar 2017

Viljum leggja okkar af mörkum

Styrktarsýning verđur á leikverkinu Andađu í Iđnó annađ kvöld. Öll innkoma rennur til Landsbjargar, í minningu Birnu Brjánsdóttur, í tilefni söfnunar Fésbókarsíđunnar Góđu systur.
  Menning 13:34 06. febrúar 2017

Klisjukenndur happaendir ađ mati Jóns Viđars: „Svona efni fćr bara einn séns“

Jón Viđar Jónsson gagnrýnandi varđ fyrir vonbrigđum međ lokaţáttinn af Föngum í gćr.
  Menning 11:00 05. febrúar 2017

Flótti til sigurs

Stefán Pálsson skrifar um afdrifaríkan fótboltaleik.
  Menning 11:00 04. febrúar 2017

Letiframburđur áberandi í borginni

Orđafátćkt er varasöm, segir Bragi Valdimar Skúlason sem vonar ađ fćreyska verđi ţjóđtungan deyi íslenskan út. Hann segir leitt ađ mismunandi framburđur eftir landshlutum heyrist lítiđ lengur en á mót...
  Menning 10:30 04. febrúar 2017

Fyrst og fremst snýst ţetta um ađ velja rétt

Franska kvikmyndahátídin stendur nú sem hcst og fram til tess 10. febrúar hér í Reykjavík.
  Menning 10:00 04. febrúar 2017

Ég er líka sjálf dáldiđ hrćdd viđ ađ stoppa

Ilmur Stefánsdóttir, myndlistarkona og leikmyndahönnuđur, opnađi sýninguna Panik í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Ţar tekst Ilmur á viđ óttan sem rekur okkur áfram í lífinu á sinn einstaka og leik...
  Menning 09:45 04. febrúar 2017

Saga landnámskvenna á saumuđum myndum 

Sýning á yfir 300 refilsaumudum myndum verdur opnud í Laugarborg í Eyjafjardarsveit í dag klukkan 14, ad frumkvcdi Bryndísar Símonardóttur, fjölskyldurádgjafa og handverkskonu í Eyjafirdi....
  Menning 21:45 03. febrúar 2017

Besta leikhúsiđ í Noregi ţykir íslenskt

Sýning Ţorleifs Arnar Arnarssonar og Mikaels Torfasonar hreppir verđlaun í Noregi.
  Menning 12:00 03. febrúar 2017

Les eina bók frá hverju landi

Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfrćđingur ćtlar ađ lesa bćkur frá öllum 196 löndum heimsins nćstu mánuđina. Hún er mikill lestrarhestur og er spennt ađ takast á viđ ţetta verkefni.
  Menning 10:30 02. febrúar 2017

Vil ađ fólk tali saman framan viđ verkin

Listafólkiđ Steingrímur Eyfjörđ og Sigga Björg Sigurđardóttir eru međ tilkomumiklar sýningar í Hafnarborg í Hafnarfirđi, hvort á sinni hćđ. Konur koma sterkt viđ sögu sem viđfangsefni.
  Menning 10:00 01. febrúar 2017

Átök í íslenskri listasögu

Fyrirlestraröđin Átakalínur í íslenskri myndlist er haldin af Listfrćđifélagi Íslands. Í dag mun listfrćđingurinn Jón Proppé flytja erindi sitt Blátt strik: átökin um abstraktiđ.
  Menning 11:00 28. janúar 2017

Ţessi bardagi var upphefđ sem Olli sóttist aldrei eftir

Finnski leikstjórinn Juho Kuosmanen segir í sinni fyrstu mynd sögu boxarans Olli Mäki sem varđ ástfanginn ţegar hann átti ađ vera ađ undirbúa sig fyrir stćrsta tćkifćri ferilsins.
  Menning 09:30 28. janúar 2017

Um skáld ţorps og ţjóđar

Málţing til heiđurs Jóni úr Vör er haldiđ í Bókasafni Kópavogs í dag ţví rúm 100 ár eru frá fćđingu hans. Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson útgefandi er međal ţátttakenda.
  Menning 10:45 27. janúar 2017

Tíu ár frá fyrstu tónleikum: Stundum tekur spuninn og bulliđ í okkur völdin og ţá er fjandinn laus,

Leikararnir Hallgrímur Ólafsson og Guđjón Davíđ Karlsson, betur ţekktir sem Halli og Gói, blása til leikhústónleika á Hard Rock Café í kvöld. Tíu ár eru liđin frá ţví ţeir komu fyrst saman og sungu lö...
  Menning 10:15 26. janúar 2017

Fimm prósent umsókna fengu brautargengi

Hátíđardagskrá Myrkra músíkdaga hefst í dag og stendur fram á laugardagskvöld.
  Menning 12:30 25. janúar 2017

Hannes opnar sig um kynleiđréttingu föđur síns: „Fer ekki ađ kalla hana mömmu, ţađ er bara fáránlegt“

Hannes Óli Ágústsson, leikari, segist hafa veriđ lengi ađ međtaka breytingarnar sem urđu ţegar fađir hans gekkst undir kyn leiđréttingaferli og nú nokkrum árum síđur stendur hann á fjölum Borgarleikhú...
  Menning 10:15 25. janúar 2017

Flest listaverkin brotnuđu á leiđinni aftur til Íslands

Ţađ er listakonan Auđur Lóa Guđnadóttir sem byrjar áriđ í sýningarrýminu Plássi međ sýningu sinni Mythologies, eđa á íslensku Gođsagnir, en Pláss er nýtt sýningarrými vefverslunarinnar Listaverkasölun...
  Menning 14:00 23. janúar 2017

Skyggnast inn í heim listamanna

Systurnar Ragga og Magga Weisshappel halda úti vefritinu Hús&Hillbilly. Í vefritinu eru međal annars heimsóknir á vinnustofur íslenskra myndlistarmanna auk ţess sem rćtt er viđ listamenn.
  Menning 11:00 23. janúar 2017

Líf og fjör á frumsýningu Fjarskalands

Fjölmennt var á frumsýningu Fjarskalands eftir Guđjón Davíđ Karlsson sem er fyrsta stóra verkiđ hans. Sýningin fjallar um ćvintýri ţar sem unniđ er međ íslenskan ţjóđsagnaarf á stóra sviđi Ţjóđleikhús...
  Menning 11:00 23. janúar 2017

Man best eftir fimmtugsafmćli eiginkonunnar

Valgeir Guđjónsson tónlistarmađur er 65 ára. Hann segir eftirminnilegasta afmćlisdaginn hafa veriđ fimmtugsafmćli konunnar sinnar. Valgeir vinnur ađ stóru verkefni í tónlistinni.
  Menning 11:00 22. janúar 2017

Dauđinn á hjólum

Glćpur Naders var ađ voga sér ađ bjóđa sig fram í kosningunum fyrir hönd Grćningjaflokksins og ţađ sem meira var - ađ hreppa nćrri 2,9 milljónir atkvćđa eđa um 2,75%.
  Menning 09:15 21. janúar 2017

Féll fyrir frásögn Watts

Gerđur Steinţórsdóttir hefur endurútgefiđ bókina Norđur yfir Vatnajökul og ritađ nýjan formála. Hún birtir frásögn W.L. Watts sem 1875 gekk fyrstur manna ţvert yfir jökulinn.
  Menning 08:45 21. janúar 2017

Gefur verđlaunin til baka

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var í gćr útnefnd bćjarlistamađur Seltjarnarness 2017. Verđlaunaféđ, eina milljón, gefur hún til skapandi starfs ungmenna á Nesinu.
  Menning 23:03 20. janúar 2017

Nína Dögg Filippusdóttir er bćjarlistamađur Seltjarnarness

Leikkonan ánafnađi verđlaunafénu til eflingar skapandi starfs ungmenna í bćjarfélaginu.
  Menning 12:00 19. janúar 2017

Nota ömmu sína og hennar einkamál í skáldskap

Undanfarin ár hafa mörkin milli veruleika og skáldskapar orđiđ ć óljósari í listalífi landsmanna. Í framhaldi af ţví hafa vaknađ flóknar spurningar um hvort allt sé í raun leyfilegt eđa hvort einhvers...
  Menning 11:30 19. janúar 2017

Hvert einasta ljóđ gćti orđiđ ađ lagi

Leifur Gunnarsson, bassaleikari og lagahöfundur, stendur fyrir tónleikaseríunni Jazz í hádeginu. Ađ ţessu sinni er dagskráin helguđ lögum eftir Leif og fleiri viđ ljóđ Snorra Hjartarsonar.
  Menning 11:30 19. janúar 2017

Eins og ađ vera alltaf í tökum

Hilmar Oddsson, skólastjóri, kvikmyndagerđarmađur og tónskáld, heldur upp á sextugsafmćliđ međ tónleikum í Salnum í kvöld. Ţar munu lög hans hljóma en Hilmar á feril bćđi á sviđi kvikmynda og tónlista...
  Menning 09:45 18. janúar 2017

Rýnt í rćtur Norđurlanda

Eiríkur Bergmann prófessor gefur út bókina Nordic Nationalism and Right-Wing Populist Politics og birtir ţar međal annars rannsókn á ţjóđernishyggju á Norđurlöndum.
  Menning 15:09 17. janúar 2017

Fyrrverandi forsetaframbjóđandi um Kristínu og Siđbót

Sýningin hefur vakiđ nokkra athygli og í kvöld, klukkan átta, ćtlar Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur sem bauđ sig fram til embćttis forseta Íslands á síđasta ári, ađ rćđa viđ listamanninn og...
  Menning 11:00 15. janúar 2017

Menntaskólinn í Skálholti

Nýr MR skyldi rísa í Hlíđahverfi, nánar tiltekiđ viđ Hamrahlíđ. Teiknađ var gríđarstórt skólahúsnćđi ásamt heimavistum, íţróttasvćđi, sundlaug og grasagarđi. Ţá var gert ráđ fyrir rektorsbústađ syđst ...
  Menning 13:15 14. janúar 2017

Parísarborg tengir saman flest tónskáldin

Síđdegi Sónatínunnar er yfirskrift tónleika í Norrćna húsinu á morgun sem tilheyra 15:15 tónleikasyrpunni góđkunnu. Ţar leika Hrönn Ţráinsdóttir píanóleikari og Grímur Helgason klarínettuleikari.
  Menning 10:00 14. janúar 2017

Veröld sem minnkar og ţrengist međ aldrinum

Kvikmyndin Hjartasteinn, eftir Guđmund Arnar Guđmundsson, hefur svo sannarlega fundiđ sér leiđ ađ hjarta ţjóđarinnar. Guđmundur Arnar segir ađ hann sé smá latur ađ eđlisfari og ađ tilurđ myndarinnar m...
  Menning 09:30 13. janúar 2017

Amma var mikiđ í ađ hrćđa mig

Svarti galdur á Íslandi er einleikur úr ţekktum ţjóđsögum. Hann verđur frumsýndur í Landnámssetrinu í Borgarnesi í kvöld, föstudaginn 13., í flutningi höfundarins, Geirs Konráđs Theódórssonar.
  Menning 10:15 12. janúar 2017

Rauđa háriđ í ćttinni og tónlistin líka

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld koma fram ţrír ungir einleikarar og ein söngkona sem enn eru í tónlistarnámi. Ţeirra á međal er Herdís Mjöll Guđmundsdóttir. Hún spilar á fiđlu...
  Menning 09:45 11. janúar 2017

Fyndiđ, fallegt og erfitt

Leikritiđ Rćman er óđur til ţess sem er ekta í veröldinni á okkar rafrćnu tímum. Ţađ verđur frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld.
  Menning 09:45 11. janúar 2017

Listamenn geta ekki lifađ á loftinu

Kristín Dóra Ólafsdóttir er 24 ára myndlistarkona á lokaárinu sínu í BA-námi í myndlist viđ LHÍ. Kristín Dóra hefur áhuga á málefnum listafólks en telur ađ ţađ sé erfitt ađ lifa af listsköpun á Ísland...
  Menning 11:00 10. janúar 2017

Gjörningar gegn skammdegi

Ţrjár gjörningalistakonur sýna á nćstunni seríu gjörninga í skemmtilegu en óvenjulegu galleríi viđ Hverfisgötuna.
  Menning 10:00 09. janúar 2017

Gefa pör saman í hverri sýningu

Í leiksýningunni A guide to the perfect human verđur međal annars brúđkaupsveisla og verđa pör gefin saman viđ ţađ tćkifćri. Sýningin fjallar um baráttu mannsins viđ hugmyndir samfélagsins.
  Menning 10:00 08. janúar 2017

Linus og töfralyfiđ

Í 116 ára sögu Nóbelsverđlaunanna hafa einungis fjórir einstaklingar hlotiđ tvenn verđlaun. Ţrír ţessara tvöföldu verđlaunahafa deildu viđurkenningunni međ öđrum vísindamönnum.
  Menning 10:30 07. janúar 2017

Eins og tónlist án alls texta

Jelena Antic myndlistarkona segir ađ hér hafi henni veriđ vel tekiđ og í vikunni opnađi hún sína fyrstu einkasýningu.
  Menning 09:30 07. janúar 2017

Minnir á Svartaskóg

Í bókinni Lífiđ í Kristnesţorpi eftir Brynjar Karl Óttarsson kennara er sögđ saga íbúa í afmörkuđu samfélagi í 90 ár, frá ţví berklahćli var vígt í Eyjafirđi 1927.
  Menning 08:15 07. janúar 2017

Sundurleitt haust í leikhúsum landsins

Mikiđ var um ađ vera í sviđslistalífi landsins og tilvaliđ ađ nýta fyrstu viku ţessa árs til ađ líta yfir farinn veg.
  Menning 15:00 05. janúar 2017

Ţetta voru mest seldu bćkurnar áriđ 2016

Ţá liggur fyrir hvađa bćkur voru ţćr mest seldu á nýliđnu ári sem var gjöfult í bókaútgáfu hér á landi. Ţannig var áriđ 2016 metár í útgáfu á nýjum íslenskum skáldverkum, ćvisagan kom sterk inn og mar...
  Menning 10:30 05. janúar 2017

Hann­es Óli ger­ir upp kyn­leiđ­rétt­ing­u pabb­a síns

Hannes Óli Ágústsson leikari lýsir ţví í einleiknum Hún pabbi hvernig ţađ er ađ upplifa dag einn Ágúst Má Grétarsson, föđur sinn, hverfa og verđa ađ Önnu Margréti Grétarsdóttur.
  Menning 15:15 02. janúar 2017

Sannarlega búiđ ađ byggja brú

Brú inn í bransann er nýr samstarfssamningur sem Kvikmyndaskóli Íslands hefur gert viđ helstu framleiđslufyrirtćki landsins.
  Menning 13:30 02. janúar 2017

Áriđ 2016: Dásamlegir sinfóníutónleikar – Évgení Ónegín var snilld

Jónas Sen gagnrýnandi fer hér yfir ţađ sem hann telur hafa gerst markverđast í tónlist á Íslandi á liđnu ári.
  Menning 09:15 02. janúar 2017

Jón Gnarr ánćgđur međ Skaupiđ og ýjar ađ frekari endurkomu Fóstbrćđra

Enn frekari endurkomu Fóstbrćđra er ef til vill ađ vćnta.
  Menning 09:04 30. desember 2016

Selmu Björns misbođiđ yfir slátrun Jóns Viđars á Óţelló: "Má ţetta?“

Jón Viđar Jónsson leikhúsgagnrýnandi er harđorđur í nýjustu gagnrýni sinni og finnur Óţelló allt til foráttu.
  Menning 16:30 29. desember 2016

Ferđamenn fjölmenna á Óperudraugana

Óperudraugarnir stíga á sviđ í Hörpu í ţriđja sinn um áramótin. Gissur Páll Gissurarson hefur sungiđ međ ţeim í öll skiptin en međ honum í ţetta sinn verđa Valgerđur Guđna- dóttir, Oddur Arnţór Jónsso...
  Menning 20:30 28. desember 2016

Óţelló bođin ţátttaka á einni stćrstu leiklistarhátíđ heims

Leikhópurinn mun ferđast til Bogotá í mars 2018.
  Menning 16:45 27. desember 2016

Ímynda mér ađ ég hafi leikiđ ţetta áđur

Auđur Aradóttir dóttir Ilmar Kristjánsdóttir leikkonu, stígur sín fyrstu skref á fjölum leikhússins ţar sem hún leikur Sölku Völku ţegar hún er barn í sýningunni Salka Valka. Ţess má geta ađ Ilmur var...
  Menning 11:00 25. desember 2016

Nirfillinn

Áriđ 2009 skrifađi bandaríski hagfrćđingurinn Joel Waldfogel bók gegn jólagjöfum. Hann benti á ađ gjafir vćru í eđli sínu skelfileg leiđ til ađ ráđstafa auđi, ţar sem gefendur hefđu sjaldnast nćgilega...
  Menning 10:30 24. desember 2016

Ekkert hlutverk sem ég hef sungiđ jafnoft

Benedikt Kristjánsson tenór mun syngja hlutverk guđspjallamannsins í Jólaóratóríu Bachs sem flutt verđur í Hallgrímskirkju undir vikulokin af Schola cantorum, Alţjóđlegu barokksveitinni og hópi einsön...
  Menning 10:00 23. desember 2016

Sama hlutverk í Sölku Völku 10 árum seinna

Halldóra Geirharđsdóttir leikkona fer međ hlutverk Sigurlínu í sýningunni Sölku Völku sem frumsýnd verđur 30. desember í Borgarleikhúsinu. Ţetta mun vera í annađ skipti sem Halldóra leikur hlutverk Si...
  Menning 12:15 22. desember 2016

Síđasti bóksölulistinn fyrir jól: Ásdís Halla nýliđi ársins međ mest seldu ćvisöguna

Glćnýr bóksölulisti liggur nú fyrir en um er ađ rćđa síđasta listann fyrir jól sem tekur til bóksölu vikuna 13. til 19. desember.
  Menning 10:30 22. desember 2016

Fer yfir barna- og unglingabćkurnar ţessi jólin

Brynhildur Ţórarinsdóttir veitir Barnabókasetrinu á Akureyri forstöđu og hún ţekkir öldu barna- og unglingabókmennta jólabókaflóđsins flestum betur.
  Menning 16:16 21. desember 2016

Frumsýna Óţelló tvisvar

Breytt er út af hefđinni í Ţjóđleikhúsinu ţessi jólin, en ţar hefur jólasýningin í mörg ár veriđ frumsýnd á annan í jólum.
  Menning 10:30 21. desember 2016

Ákveđin í ţví allan tímann ađ skrifa kerlingabók

Guđrúna Eva Mínervudóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverđlaunanna fyrir Skegg Raspútíns. Ţar fjallar hún um vináttu og samhljóm á milli sín og vinkonu sinnar Ljúbu í heimabć ţeirra, Hveragerđi.
  Menning 10:15 20. desember 2016

Ljóđ ungskálda og endurbirt efni Sigurđar Óskars Pálssonar

Hiđ tvítuga Félag ljóđaunnenda á Austurlandi hefur gefiđ út tvćr nýjar bćkur. Önnur geymir ljóđ ungskálda, hin sögur og frásagnarţćtti eftir Sigurđ Óskar Pálsson (1930-2012).
  Menning 10:15 19. desember 2016

Mozart á ólíkum ćviskeiđum

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í fjórum kirkjum nú á síđustu dögum fyrir jól og flytur ljúfa tónlist eftir Mozart.
  Menning 13:00 18. desember 2016

Okkar mestu gersemar

Viđ erum eitt púsl í stóru púsluspili, segir Margrét Hallgrímsdóttir ţjóđminjavörđur sem telur mikilvćgt fyrir Íslendinga ađ ţekkja menningararf sinn. Innan safnsins er ađ finna hundruđ ţúsunda muna.
  Menning 11:00 18. desember 2016

Drykkjuskólar íţróttafélaganna

Dansleikjafarganiđ hafđi í raun minnst međ íţróttastarf ađ gera, heldur var ţađ birtingarmynd stefnu hins opinbera í áfengismálum.
  Menning 13:45 17. desember 2016

Föst jólahefđ í lífi margra ađ hlýđa á barokkiđ

Jory Vinikour semballeikari stjórnar Kammersveit Reykjavíkur á árlegum jólatónleikum í Norđurljósasal Hörpu á morgun. Einn af fremstu semballeikurum heims mun stjórna tónleikunum og Kristinn Sigmund...
  Menning 11:30 17. desember 2016

Ađ fást viđ búskapinn myndar svo mikil tengsl

Sváfnir Sveinbjarnarson fyrrverandi prófastur hefur skráđ endurminningar sínar frá fyrri hluta ćvinnar í bókinni Á međan straumarnir sungu. Ţar segir einkar skemmtilega frá áhugaverđu lífshlaupi, samf...
  Menning 11:00 17. desember 2016

Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2016

Ţađ ćtti aldrei ađ dćma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli ađ hún sé bćđi söluvćnleg og eiguleg.
  Menning 10:00 17. desember 2016

Ást í svartri framtíđ

Leikritiđ Andađu eftir Duncan Macmillan varđ mjög vinsćlt ţegar ţađ var sett upp í London 2011. Síđan hefur ţađ hlotiđ mörg verđlaun og veriđ sýnt víđa um heim. Íslendingar fá ađ berja ţađ augum í ja...
  Menning 09:00 17. desember 2016

Grét yfir bréfum frá konum

Saga Sigurđardóttir og Erna Bergmann gáfu út óhefđbundiđ ljóđrćnt tímarit á dögunum. Í ţví er sterkur ţráđur, virđing fyrir konun og list. Ţćr ákváđu sjálfar ađ ryđja sér rúms, brjóta stađalmyndir og ...
  Menning 07:00 17. desember 2016

Fjárleit er góđ ástćđa til ađ skottast á fjöll

Ţó Heiđa Guđný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöđum sé orđin varamađur á ţingi og ađalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurđardóttur stígur frćgđin henni ekki til höfuđs.
  Menning 09:45 16. desember 2016

Kórstjórinn Friđrik lofar hátíđ um helgina

Friđrik S. Kristinsson ćtlađi ađ raddţjálfa Karlakór Reykjavíkur í einn mánuđ en hefur nú stjórnađ honum í 27 ár og verđur međ veldissprotann á ađventutónleikunum í Hallgrímskirkju á morgun og hinn.
  Menning 09:30 16. desember 2016

Komnar frá Amsterdam međ tónlist í farteskinu

Ţćr Guja Sandholt mezzósópran og Helena Basilova píanisti halda ljóđa- og jólatónleika í Fríkirkjunni annađ kvöld. Ţćr eru báđar búsettar í Amsterdam.
  Menning 14:30 15. desember 2016

Nýr bóksölulisti: Gunni Helga hirđir annađ sćtiđ af Yrsu

Spennan magnast á bóksölulistanum eftir ţví sem nćr dregur jólum.
  Menning 11:00 15. desember 2016

Nýtir sömu tćkni og var notuđ í Star Wars og fleiri kvikmyndum til ađ fjalla um líf, dauđa og tímann

Elín Hansdóttir hefur veriđ búsett í Berlín síđustu tólf árin og sýnt verk sín vítt og breitt um veröldina. Elín opnar ađra einkasýningu sína á Íslandi á ţessu ári í Galleríi i8 í dag.
  Menning 10:00 15. desember 2016

Ég á ţessari ljóđatík mikiđ ađ ţakka

Hallgrímur Helgason lauk nýveriđ viđ ađ ţýđa Óţelló og sendi líka frá sér ljóđabókina Lukka eftir samnefndri hundstík.
  Menning 14:50 14. desember 2016

Tekur til hendinni og semur viđ Amazon

Rithöfundurinn Stefán Máni stendur í ströngu.
  Menning 11:00 14. desember 2016

Ljóđakvöld á Norđurbakkanum

Tad er vída lesid úr nýjum bókum tessa dagana og bókakaffid á Nordurbakkanum lctur ekki sitt eftir liggja.
  Menning 10:00 14. desember 2016

Ég er vanur ađ fá smá klapp í lokin

Friđgeir Einarsson hefur í mörg horn ađ líta ţessa dagana. Stuttu eftir ađ frumsýna nýtt verk međ leikhópnum Kriđpleir sendi hann frá sér sína fyrstu bók.
  Menning 11:00 11. desember 2016

Versta viđtal sögunnar

Vilhjálmur II ákvađ ađ fara í viđtal viđ breskt dagblađ. Markmiđ keisarans var skýrt: ađ sannfćra Breta um hlýjan hug sinn til ţeirra međ ţví ađ hamra á fjölskyldutengslum sínum og minna á ađ sjálfur ...
  Menning 14:15 10. desember 2016

Hylla framlag lćknisins til skipulags fyrir einni öld

Í tilefni 100 ára útgáfuafmćlis ritsins Um skipulag bćja eftir Guđmund Hannesson lćkni hefur ţađ veriđ endurútgefiđ ásamt nýju riti, Aldarspegli, ţar sem litiđ er til baka.
  Menning 14:15 10. desember 2016

Söngurinn gefur fólki mikiđ

Kammerkór Mosfellsbcjar efnir til adventutónleika í Fella- og Hólakirkju í Breidholti annad kvöld, 11. desember, klukkan 20. Tar verda flutt jólalög frá ýmsum löndum....
  Menning 13:30 10. desember 2016

Nei, ţađ er ekki hćgt

Halldór Ragnarsson myndlistarmađur opnađi sína elleftu einkasýningu í síđustu viku, en kveikjan var einkar forvitnileg og lýsandi fyrir stöđu allra myndlistarmanna á Íslandi.
  Menning 11:00 10. desember 2016

Leiftursaga er gott orđ

Sigurbjörg Ţrastardóttir hefur sent frá sér ljóđ, skáldsögur og leikrit en fer nú um slóđir örsögunnar međ trompetleikara.
  Menning 10:15 10. desember 2016

Er ţađ ekki kynlegt...?

Sigurđur Skúlason leikari er sjötugur í dag og í tilefni ţess gefur hann út hljómdisk međ flutningi sínum á ljóđum, sonnettum, eintölum, smásögu og líka fáeinum söngvum.
  Menning 10:00 10. desember 2016

Í leit ađ sögunni

Bćkur Bergsveins Birgissonar, Leitin ađ svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrćnufrćđinga međ ţví ađ miđla sögunni til breiđs hóps lesenda af ástríđu ...
  Menning 07:00 10. desember 2016

Björk Guđmundsdóttir um sorgarferliđ sem fylgdi skilnađinum

Björk lýsir missinum og sorginni sem fylgdi sambandsslitunum viđ Matthew Barney sem ferđalagi skipt upp í kafla. Hún finnur fyrir samkennd eftir ađ hafa miđlađ reynslu sinni í gegnum listina á plötu s...
  Menning 16:30 09. desember 2016

Reynsluboltarnir fögnuđu nýrri bók um blađamennsku

Í tilefni ţess ađ bókin Í hörđum slag, íslenskir blađamenn II er komin út var slegiđ til útgáfuteitis í húsnćđi Blađamannafélags Íslands í Síđumúlanum í dag.
  Menning 11:15 09. desember 2016

Ţess vegna er ég klökk

Hádegistónleikar til minningar um Berglindi Bjarnadóttur söngkonu (1957-1986) verđa í Hafnarfjarđarkirkju á morgun. Vox feminae, Árórur og Kór Öldutúnsskóla koma fram.
  Menning 10:15 09. desember 2016

Bólubasl prinsessunnar

Viggó I. Jónasson var ađ gefa út sína fyrstu bók, barnabókina Konungborna bólubasliđ, ásamt teiknaranum Ara Yates. Bókin er skemmtilega myndskreytt saga af fagurri prinsessu sem er elskuđ og dáđ en er...
  Menning 10:00 09. desember 2016

Sýni aldrei hreint landslag, heldur alltaf ummerki um mennina

Myndlistarmađurinn Einar Falur Ingólfsson opnar í dag sýningu í safni Johannesar Larsen á Fjóni. Verkin eru unnin međ fararstjórn ţessa látna meistara danska landslagsmálverksins.
  Menning 13:15 08. desember 2016

Nýr bóksölulisti: Mikil spenna á skáldverkalistanum

Kvenpennar ná vopnum sínum á ný.
  Menning 09:30 08. desember 2016

Fjölbreytnin er hluti af okkar sjálfsţurftarbúskap

Bjarni Harđarson rekur Bókaútgáfuna Sćmund og Bókakaffi á Selfossi sem hann segir ađ sé mikill bókabćr. En Sćmundarmenn og -konur ćtla ađ halda til höfuđborgarinnar annađ kvöld og mála bćinn rauđan.
  Menning 11:00 07. desember 2016

Hömlulausar listasmiđjur ungmenna á Akureyri

Fatahönnun, leiklist, myndlist og raftónlist eru liđir í hinni skapandi hátíđ Hömlulaus 2016 sem ungmennum á Akureyri gefst kostur á ađ taka ókeypis ţátt í nćstu daga.
  Menning 10:00 07. desember 2016

Allir í leit ađ sannleikanum

Um ţessar mundir eru 80 ár frá ţví Ađventa Gunnars Gunnarssonar kom fyrst fyrir sjónir lesenda. Af ţví tilefni er efnt til málţings í kvöld og lestra á ţremur stöđum nćsta sunnudag.
  Menning 11:30 06. desember 2016

Lokka fólk međ ljúfum serenöđum

„Vid spilum ljúfar blásaraserenödur eftir Mozart, Beethoven og Krommer sem hcfa vel á adventunni," segir Einar Jóhannesson klarinettuleikari um efnisskrá tónleikanna Kvöldlokkur á jólaföstu sem ...
  Menning 11:30 03. desember 2016

Keltneskt ţema og sérsamiđ jólalag

Söngfjelagiđ heldur tvenna ađventutónleika sína í Langholtskirkju á sunnudaginn ásamt listamönnum sem eru komnir víđa ađ. Hilmar Örn Agnarsson stjórnandi lofar hátíđlegri stemningu.
  Menning 11:00 03. desember 2016

Grípa í skugga á sviđinu

Harmleikurinn um Óţelló er jólasýning Ţjóđleikhússins í ár. Ţau Arnmundur Backman og Aldís Hamilton fara međ hlutverk í sýningunni og rćđa um leikverkiđ og arfleifđ foreldra sinna.
  Menning 10:00 03. desember 2016

Mađur er svo gríđarlega opinn á ţessum andartökum

Úlfar Ţormóđsson á fimmtíu ára rithöfundarafmćli um ţessar mundir og sendi einnig nýveriđ frá sér skáldsöguna Draumrof ţar sem hann međal annars kannar hvađ er mögulegt á mörkum svefns og vöku, draums...
  Menning 14:00 02. desember 2016

Nýr bóksölulisti: Konurnar berjast um efstu sćtin á ćvisagnalistanum

Arnaldur Indriđason situr sem fastast á toppi nýs bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefanda međ bók sína Petsamo, en listinn sýnir uppsafnađa sölu síđustu viku.
  Menning 11:00 02. desember 2016

Ekki alltaf bara sól og sumar

Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafrćđingur og fyrrverandi alţingismađur, og Linda Ólafsdóttir myndskreytir eru međal ţeirra höfunda sem tilnefndir eru til Íslensku bókmenntaverđlaunanna í flokki barnab...
  Menning 11:00 02. desember 2016

Tvístrađ fólk sem talar viđ eigin fingur

Steinar Bragi  er ţekktur fyrir dökkan tón í sínum verkum og hann segir ţennan tón klingja oftar en einu sinni á ćvi okkar allra og móti okkur meira en ţćgilegt er ađ viđurkenna.
  Menning 17:30 01. desember 2016

Íslensku bókmenntaverđlaunin: Í fyrsta skipti sem höfundur er tilnefndur fyrir tvćr bćkur

Verđlaunin eru veitt í ţremur flokkum; flokki frćđirita og bóka almenns eđlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta.
  Menning 11:00 01. desember 2016

Brotinn mađur međ bor í brotinni veröld

Heildstćđ, sterk og mannleg skáldsaga sem á brýnt erindi inn í nútíma samfélag.
  Menning 10:30 01. desember 2016

Ţađ er alltaf smá Melrakkaslétta í öllum bókum hjá mér

Andri Snćr Magnason hefur fengist viđ flest form bókmenntanna og ađ ţessu sinni kemur hann fram međ smásagnasafn, fullt af sögum sem sumar hverjar hafa fylgt honum lengi.
  Menning 09:43 28. nóvember 2016

Lygi Yrsu glćpasaga ársins í Bretlandi

Bókmenntagagnrýnendur blađsins völdu um helgina bćkur ársins í fjórum flokkum: trylli, glćpasögu, sögulega skáldsögu og smásögu og var bók Yrsu valin í flokki glćpasagna.
  Menning 11:00 27. nóvember 2016

Bölvun grćnu dísarinnar

Absint er rammsterk áfengistegund, međ vínandainnihald á bilinu 55-70%. Ţađ er ţó yfirleitt ţynnt nokkuđ út fyrir neyslu, en absint ţykir prýđilegur lyst­auki á undan mat.
  Menning 13:00 26. nóvember 2016

Tveggja alda afmćli bókmenntafélags fagnađ

Eitt elsta menningarfélag landsins og jafnvel Norđurlandanna varđ 200 ára nýlega. Ţađ er Hiđ íslenska bókmenntafélag sem Rasmus Kristján Rask stofnađi á sínum tíma.
  Menning 11:45 26. nóvember 2016

Međ skiptilykil og ananas

Duo Harpverk verđur međ tónleika undir yfirskriftinni Töfratónar í Norrćna húsinu á morgun.
  Menning 11:00 26. nóvember 2016

Er međ fimm ára ósvikiđ háskólanám í andvökunóttum

Ragnheiđur Eyjólfsdóttir hlaut Íslensku barnabókaverđlaunin 2015 og Bóksalaverđlaunin í flokki táningabóka fyrir sína fyrstu bók. Nú er hún komin međ framhald úr undirheimum.
  Menning 10:05 25. nóvember 2016

Nautn – Erótík og tengsl viđ munúđ efnisins

Sýningin Nautn verđur opnuđ á morgun í Listasafni Árnesinga í Hveragerđi. Inga Jónsdóttir listasafnstjóri segir hana međ tilvísanir í erótík en ekki síđur ađrar hvatir svo sem sköpun, neyslu og átökin...
  Menning 10:05 25. nóvember 2016

Mig langar alltaf ađ leika mér og gera eitthvađ nýtt

Bergur Ţór Ingólfsson hefur gert grátbroslegan gamanleik án orđa um klaufabárđinn Einar sem lokast uppi á háalofti á ađfangadagskvöld. Jólaflćkja verđur frumsýnd í Borgarleikhúsinu á morgun.
  Menning 10:00 25. nóvember 2016

Rembingur og spennusaga um tilfinningar

Sölvi Björn Sigurđsson er tilnefndur til Íslensku ţýđingarverđlaunanna međ Sigurđi Pálssyni fyrir ţýđingar á ljóđum Arthurs Rimbaud. En Sölvi Björn er einnig međ nýja skáldsögu í jólabókaflóđinu.
  Menning 09:30 25. nóvember 2016

Í leit ađ lífinu á bak viđ portrettmyndir Kaldals

Óskar Guđmundsson lagđist í mikla rannsóknarvinnu til ţess ađ frćđast um líf fólksins í portrettunum í myndum Jóns Kaldals ljósmyndara sem nú eru sýndar á Ţjóđminjasafninu og komu nýveriđ út á bók.
  Menning 09:29 25. nóvember 2016

Nýr bóksölulisti: Arnaldur á toppnum en kvenrithöfundarnir bíđa átekta

Jólabókavertíđin er ađ hefjast međ öllu sínu bauki og bramli.
  Menning 13:30 24. nóvember 2016

Eins og ađ fleyta steinum á vatni og snerta yfirborđ

Heimurinn í Íslandi og Ísland í heiminum nefnist sýning sem mannfrćđingarnir Kristín Loftsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir hafa sett upp í Ţjóđminjasafninu međ textum, munum og myndum. Hún verđur opnu...
  Menning 10:00 24. nóvember 2016

Listaţjóđfundur, sannleikur eđa kontór og margt fleira á RDF um helgina

Reykjavík Dance Festival er eina listahátíđin sem er ekki bundin af einu tímabili á ári heldur snýr aftur á nokkurra mánađa fresti međ nýjar hugmyndir, ferskan andblć og nýjar sýningar.
  Menning 15:01 23. nóvember 2016

Ljóđ Sigurđar Pálssonar seljast og seljast og seljast og seljast

Fáheyrt er ađ ljóđabók vegni eins vel á markađi og ný bók Sigurđar.
  Menning 10:00 23. nóvember 2016

Ţetta er ţađ eina sem sameinar ţessa ţjóđ

Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur og formađur Rithöfundasambands Íslands, ţekkir betur en flestir til jólabókaflóđsins sem er ađ ná hámarki um ţessar mundir međ tilheyrandi taugatitringi.
  Menning 11:00 20. nóvember 2016

Ađalsmađurinn og sprengistjarnan

Eflaust hefđu sumir höfundar í pistli um Tycho Brahe freistast til ađ skrifa um sérkennileg smáatriđi í lífi hans, svo sem gullnefiđ, dverginn sem hann átti og elginn hans sem datt ölvađur niđur stiga...
  Menning 08:00 20. nóvember 2016

Óskar Magnússon ćtlar ekki ađ sćkja um listamannalaun

Óskar Magnússon á sér eftirtektarverđan feril en er til ţess ađ gera nýr höfundur og til alls líklegur á ţeim vettvangi.
  Menning 11:00 19. nóvember 2016

Aldrei fleiri íslensk skáldverk

Bókamessan í Bókmenntaborg fer fram í Hörpu um helgina og ţar verđur af mörgu ađ taka í blómlegri útgáfustarfsemi á Íslandi eins og Bryndís Loftsdóttir ţekkir mörgum betur.
  Menning 10:15 19. nóvember 2016

Teikningar, skissur og skreytingar

Sýningin Á pappír verđur opnuđ í dag í Hönnunarsafni Íslands. Hún gefur áhugaverđa mynd af vinnubrögđum sex hönnuđa og myndlistarmanna viđ gerđ umbúđa, auglýsinga, bókarkápa, húsgagna og skreytinga.
  Menning 11:45 18. nóvember 2016

Hvort tveggja í senn, kór og karlaklúbbur

Karlakórinn Fóstbrćđur hefur glatt fólk međ söng sínum í hundrađ ár. Hann heldur upp á ţađ međ stórtónleikum í Eldborg í kvöld og ókeypis aukalögum í Hörpuhorni á morgun. Arinbjörn Vilhjálmsson veit ...
  Menning 10:00 18. nóvember 2016

Andstćđur og brot í Salnum

Tónleikaröđin Tíbrá í Salnum í Kópavogi hefur fariđ sérstaklega vel af stađ á ţessu hausti. Nćstu tónleikar eru á sunnudagskvöldiđ undir yfirskriftinni Contrast - Fragments, eđa andstćđur - brot....
  Menning 09:30 18. nóvember 2016

Áskorun ađ hlusta á taktinn og tónlistina í líkamanum

Shades of History er nýtt dansverk eftir Katrínu Gunnarsdóttur ţar sem hún vinnur út frá ţví sem hefur haft áhrif á hana allt frá fyrstu tíđ í dansinum.
  Menning 10:30 17. nóvember 2016

Ég get varla hugsađ mér betra kompaní en Jónas

Sigurđur Pálsson  hlaut í gćr, á Degi íslenskrar tungu, verđlaun Jónasar Hallgrímssonar. Af ţví tilefni birtir Fréttablađiđ hér ţakkarávarp Sigurđar frá ţví í gćr međ góđfúslegu leyfi skáldsins.
  Menning 09:45 17. nóvember 2016

Sönn skemmtitónlist en erfiđ fyrir sveitina

Á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld mun píanistinn knái Víkingur Heiđar Ólafsson leika einleik í tveimur sjaldheyrđum verkum, Burleske eftir Richard Strauss og Capriccio eftir Ígor Stravi...
  Menning 16:30 16. nóvember 2016

And­legt nudd í Landa­kots­kirkju

Hin nýskipađa söngsveit Ćgisif heldur sína fyrstu tónleika í Landakotskirkju í kvöld en ţar verđa flutt rússnesk kórverk frá tuttugustu öld. Sveitin er ađ mestu skipuđ reyndu kórfólki úr ýmsum áttum o...
  Menning 17:30 15. nóvember 2016

Vill fá hvílu sjálfur hjá sínu svarta fé

Myndin Svarta gengiđ sem sýnd er í Bíói Paradís segir frá Ţorbirni Péturssyni bónda í Arnarfirđi og virđingunni sem hann sýnir eftirlćtiskindunum međ veglegum grafreit.
  Menning 17:15 15. nóvember 2016

Mörg orđ í Jómsvíkingasögu eru ekki til annars stađar

Jómsvíkingasaga sem rituđ var fyrst á ţrettándu öld varđ Ţórdísi Eddu Jóhannesdóttur bókmenntafrćđingi rannsóknarefni í nýlegri doktorsritgerđ.
  Menning 17:00 14. nóvember 2016

Gísli B. međ sýningu í Smiđjunni

Margt var um manninn ţegar Gísli B. Björnsson, myndlistarmađur og teiknari, opnađi sýningu á verkum sínum í Smiđjunni Listhúsi ađ Ármúla 36 í síđustu viku.
  Menning 10:15 13. nóvember 2016

Landnemarnir sigla áfram til Grćnlands og Vínlands

Landnám Íslendinga á Grćnlandi međ siglingu Eiríks rauđa áriđ 985 og dularfullt hvarf norrćnu ţjóđarinnar um 500 árum síđar er međal ţess fjallađ verđur um í ţáttaröđinni "Landnemarnir" sem heldur áfr...
  Menning 13:00 12. nóvember 2016

Dada leitast viđ ađ láta allt búa saman í sátt í einum heimi.

Í kvöld frumsýnir Íslenski dansflokkurinn DaDa Dans á Nýja sviđi Borgarleikhússins. Dadaismi er einmitt hundrađ ára um ţessar mundir en felur ţó í sér skýrskotanir til dagsins í dag.
  Menning 11:00 12. nóvember 2016

Skapar list međ sögulegum blć

Lesblinda gerđi Kristjönu S. Williams erfitt fyrir í grunnskólanum á Seltjarnarnesi en greindist ekki fyrr en í listaháskólanum Central Saint Martin í London. Nú hafa listmunir og fatnađur međ ćvintýr...
  Menning 10:00 12. nóvember 2016

Ţegar ísinn fer ţá breytist allt

Í ţrjátíu ár hefur Ragnar Axelsson fengist viđ ađ ljósmynda líf og andlit fólksins á norđurslóđum. Á ţví ferđalagi rann upp fyrir honum ađ hann er ekki ađeins ađ mynda ţetta lífi, heldur er hann ađ sk...
  Menning 09:30 12. nóvember 2016

Baráttukonan Heiđa fjalldalabóndi

Bókin Heiđa - fjalldalabóndinn - er skrifuđ af Steinunni Sigurđardóttur rithöfundi í orđastađ Heiđu Guđnýjar Ásgeirsdóttur á Ljótarstöđum í Skaftártungu og er einstakt innlit í líf hlédrćgrar baráttuk...
  Menning 08:30 12. nóvember 2016

Ástandiđ á Íslandi um 1770

Norrćni skjaladagurinn er í dag. Ráđstefna um skjöl landsnefndar sem safnađi upplýsingum um ađstćđur á Íslandi á árunum 1770 til 1771 verđur haldin í Ţjóđskjalasafninu.
  Menning 08:00 12. nóvember 2016

Vakna glöđ ef ég get eitthvađ fariđ ađ gera

Ţađ er reisn yfir listakonunni Rúnu ţar sem hún gengur um sal Gerđubergs og lítur yfir verkin sem sýning verđur opnuđ á í dag. Fyrst er ţar málţing um ćvi hennar og störf undir yfirskriftinni Línudans...
  Menning 10:30 11. nóvember 2016

Listin leikur í höndum hennar

Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir hefur teiknađ myndir frá unga aldri. Fyrst notađi hún hćfileikana til ađ teikna hesta enda mikil hestamanneskja. Smám saman hefur hún breytt yfir í myndir af fólki s...
  Menning 11:00 10. nóvember 2016

Sálumessa sungin í minningu Jóns Stefánssonar organista

Óperukórinn í Reykjavík syngur Sálumessu Verdis - Verdi Requiem í Langholtskirkju á morgun, föstudaginn 11. nóvember klukkan 20.
  Menning 11:00 10. nóvember 2016

Óska engum ađ vera utanveltu

Leikverkiđ Hún pabbi verđur fumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Leikarinn Hannes Óli Ágústsson fer međ einleik í verkinu, sem fjallar um upplifun hans á kynleiđréttingarferli föđur síns.
  Menning 10:30 10. nóvember 2016

Heimildarverk sem yljar fólki um hjartarćtur

Leikverkiđ Elska - ástarsögur Norđlendinga verđur frumsýnt á morgun, 11. nóvember, í Hofi á Akureyri.
  Menning 07:15 10. nóvember 2016

Ţessi ómótstćđilega og óţolandi landeyđa

Bókajólin verđa góđ. Ţó ekki sé nema fyrir eina bók. Einar Kárason hefur skrifađ ađra bók um Eyvind Storm.
  Menning 11:00 09. nóvember 2016

Niđurbrot ástarinnar

Firnasterk sýning um mannlega bresti.
  Menning 11:00 08. nóvember 2016

Kannski er ég ekkert sérstaklega víđsýn

Myndlistarkonan Hulda Hákon opnađi nýveriđ sína ţriđju einkasýningu á árinu og ađ ţessu sinni í Tveimur hröfnum. Ţar tekst listakonan á viđ ađ sýna nćrumhverfi sitt og samfélag á sinn einstaka hátt.
  Menning 08:02 06. nóvember 2016

Rýnt í djarfar kenningar um uppruna Íslendinga

Eru Íslendingar Herúlar, ćttađir frá Svartahafi? Fannst Ísland ef til vill strax áriđ 3400 fyrir Krist? Var Ingólfur Arnarson raunverulega til?
  Menning 11:30 05. nóvember 2016

Íţróttirnar áriđ 2000

Ţađ er erfitt ađ spá, einkum um framtíđina," sagđi danski eđlisfrćđingurinn Níels Bohr og ţótti hnyttiđ. Auđvitađ var ţetta hárrétt hjá karlinum.
  Menning 10:30 05. nóvember 2016

Á mörkum klisjunnar og frumlegheita

Verndargripur, eftir Roberto Bolańo, á efalítiđ eftir ađ leiđa marga lesendur um skáldskaparheim ţessa ávanabindandi höfundar.
  Menning 09:15 05. nóvember 2016

Óslökkvandi ţrá sem jókst međ árunum

Listfengi setur svip á heimili Kristínar Jónsdóttur frá Munkaţverá og atburđir lifna viđ í frásögnum hennar, hvort sem ţeir eru nýliđnir eđa frá 19. öld. Nú hefur hún gefiđ út listaverkabók í eigin na...
  Menning 08:00 05. nóvember 2016

Hćttum ađ vćla og lifum lífinu lifandi

Sigurđur Pálsson sendi nýveriđ frá sér sína sextándu ljóđabók, ţýđingar á prósaljóđum Arthur Rimbaud, skáldinu sem bylti ljóđinu, auk ţýđinga á ljóđum Willem M. Roggeman. Mögnuđ afköst hjá manni sem s...
  Menning 12:45 04. nóvember 2016

Velgengni Arnaldar hefur skipt sköpum fyrir íslenskan bókamarkađ

Reykjavíkurnćtur er söluhćsta bók Arnaldar á Íslandi.
  Menning 12:00 03. nóvember 2016

Gaman ađ klóra í yfirborđiđ og ađ rífa á ţađ smá gat

Ţórdís Gísladóttir sendi nýveriđ frá sér ljóđabókina Óvissustig. En ţar eins og í nýrri ţýđingu á leikritinu Brot úr hjónabandi tekst hún á viđ yfirborđsmennskuna í lífi okkar frá degi til dags.
  Menning 10:30 03. nóvember 2016

Ţarna liggja nćfurţunn mörk á milli listar og lífs

Haraldur Jónsson myndlistarmađur opnađi sýnunguna Leiđsla í Berg Contemporary fyrir skömmu og ţar tekst hann á viđ umhverfi mannsins og ţađ rými sem viđ sköpum og förum um í okkar daglega lífi.
  Menning 20:28 01. nóvember 2016

Arnar Már hlýtur verđlaun Norđurlandaráđs

Arnar er fyrsti Íslendingurinn til ţess ađ hljóta verđlaun Norđurlandaráđs í flokki barna- og unglingabókmennta.
  Menning 14:30 01. nóvember 2016

Skemmtilegar partýmyndir úr útgáfuhófi Ađ heiman eftir Arngunni

Síđastliđin laugardag kom út hjá forlaginu Partusi fyrsta skáldsaga Arngunnar Árnadóttur, Ađ heiman, og af ţví tilefni var fagnađ í Bókabúđ Máls og menningar viđ Laugaveg.
  Menning 09:30 01. nóvember 2016

Fyrsta dćmi af skrifandi alţýđukonu er frá 17. öld

Guđrún Ingólfsdóttir bókmenntafrćđingur hefur rannsakađ skriftaiđju kvenna á fyrri öldum og heldur fyrirlestur um hana síđdegis í dag í Lögbergi í Háskóla Íslands.
  Menning 11:00 30. október 2016

Ţessir Rómverjar eru klikk?…

Uderzo lagđi pennaveskiđ á hilluna fyrir fimm árum, ţá 84 ára ađ aldri. Nokkru áđur hafđi hann tilkynnt ţá ákvörđun sína ađ veita Ástríki framhaldslíf međ nýjum höfundum
  Menning 12:30 29. október 2016

Hátíđartónleikar á vígsluafmćli

Mikid verdur um dýrdir í Hallgrímskirkju í ncstu viku tegar 30 ára vígsluafmclis Hallgrímskirkju verdur minnst med margvíslegum hctti....
  Menning 11:30 29. október 2016

Sterkur kvenlegur undirtónn

Ásdís Sif Gunnarsdóttir opnar í dag sýninguna Sýn í tokunni í Listasafninu á Akureyri samhlida opnun sýningar bandarísku myndlistarkonunnar Joan Jonas, Volcano Saga, 1985....
  Menning 11:00 29. október 2016

Ţetta er mín ađferđ viđ ađ segja sögur

Íslandsverk vídeólistakonunnar Joan Jonas hafa aldrei veriđ sýnd áđur hér á landi. Nú gefst listunnendum hins vegar, bćđi sunnan og norđan heiđa, ađ kynna sér verk ţessarar merku listakonu.
  Menning 10:30 29. október 2016

Fjölbreytt verk sem spanna hálfa öld

Listmálarinn Hafsteinn Austmann opnadi sýningu med verkum sínum í Smidjunni listhúsi ad Ármúla 36 í gcr, föstudag. Tar eru sýndar vatnslitamyndir eftir Hafstein, en hann er med tekktustu myndlistarmön...
  Menning 10:00 29. október 2016

Ekki hćgt ađ reka ţetta ár eftir ár af hugsjón

Hrönn Marinósdóttir, framkvćmdastjóri RIFF, segir ađstandendur langţreytta á skilningsleysi stjórnvalda ţrátt fyrir afar jákvćđ áhrif hátíđarinnar á kvikmyndagerđ og hagkerfiđ í heild sinni.
  Menning 08:15 29. október 2016

Kemur upp úr skúffunni

Sigríđur Hagalín Björnsdóttir fréttamađur er ađ gefa út sína fyrstu bók. Eyland, heitir hún og er ástar-og spennusaga međ sagnfrćđilegu ívafi, samkvćmt höfundinum.
  Menning 09:30 28. október 2016

Óđur til Reykjavíkur – í lundablokk

Leikritiđ Extravaganza er nýtt verk eftir Sölku Guđmundsdóttur sem verđur frumsýnt á Nýja sviđi Borgarleik­hússins í kvöld. Ţađ snýst um dömu sem býr í lundablokk í Reykjavík.
  Menning 17:00 27. október 2016

Auka­sýningu bćtt viđ á É­v­gení Onegin

Mikil gleđi er innan herbúđa Íslensku Óperunnar vegna frábćrra viđtaka.
  Menning 10:45 27. október 2016

Hver sá sem er haldinn forvitni á erindi

Tónleikar, gjörningar, hljóđlist, myndlist, fyrirlestrar og arkitektúr. Allar ţessar greinar rúmast á alţjóđlegu listahátíđinni Cycle sem hefst í Kópavogi í dag og stendur til sunnudags. Frítt er inn.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Fara efst