Illa farnir

Í ferđaţáttunum Illa farnir ferđast félagarnir Davíđ Arnar og Brynjólfur međ ţađ ađ markmiđi ađ kynnast nýjum hlutum og lenda í ćvintýrum.

  Lífiđ 15:30 11. ágúst 2016

Íslenski ćvintýramađurinn sem skrifar sína eigin sögu

Davíđ Arnar Oddgeirsson lifir á ţví ađ ferđast og framleiđa ćvintýramyndefni allt áriđ um kring. Eins og Lífiđ greindi frá á dögunum skellti hann sér til Cape Town og myndađi ţađ bak og fyrir.
  Lífiđ 14:00 07. desember 2015

Sjóđandi heitur lokaţáttur frá Tyrklandi: Strákarnir kíkja í stćrstu vatnaveröld í heimi

Fimmti og síđasti ţátturinn af sjálfstćđu framhaldi af Illa förnum er kominn á Vísi.
  Lífiđ 11:30 30. nóvember 2015

Illa farnir - Dagur 4: Drauma jeppasafarí

Fjórđi ţátturinn af sjálfstćđu framhaldi af Illa förnum er kominn á Vísi.
  Lífiđ 11:30 23. nóvember 2015

Illa farnir - Dagur 3: Rómantískt stefnumót í Tyrklandi

Ţriđji ţátturinn af sjálfstćđu framhaldi af Illa förnum er kominn á Vísi.
  Lífiđ 11:30 16. nóvember 2015

Illa farnir - Dagur 2: Lenti í vandrćđum inni á klósetti

Annar ţátturinn af sjálfstćđu framhaldi af Illa förnum er kominn á Vísi. Í fyrri seríunni ferđuđust ţeir Davíđ og Binni um Ísland í 16 ţátta seríu sem sýnd var viđ góđan orđstír seinasta vetur hér á V...
  Lífiđ 11:30 09. nóvember 2015

Illa Farnir – Dagur 1: „Ţú ert ennţá ofvirkur krakki“

Fyrsti ţáttur af sjálfstćđu framhaldi af Illa förnum er hafinn á Vísi.
  Lífiđ 11:30 02. nóvember 2015

Illa Farnir brćđurnir mćttir aftur og nú er ţađ Tyrkland

Illa Farnir brćđurnir Davíđ og Binni eru mćttir aftur á Vísi. Lesendur Vísis ćttu ađ kannast viđ frá ţví í vetur ţegar ţeir ferđuđumst um Ísland og gerđu hina stórskemmtilegu ţćtti Illa farnir.
  Lífiđ 18:00 15. maí 2015

Svanasöngur Illa farinna

Davíđ og Arnar kveđja Austurland og um leiđ kveđja ţeir okkur, í bili.
  Lífiđ 11:15 08. maí 2015

„Ţú mátt ekki verđa reiđur“

Davíđ er hćstánćgđur međ fiskitúr og veit ekki hvađan á sig stendur veđriđ ţegar Brynjólfur hentir honum öfugum út í ískaldan sjóinn. Sjáđu stórskemmtilegan 15. ţátt af Illa farnir af Vísi.
  Lífiđ 15:00 30. apríl 2015

Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi

"Ţetta var alveg geđveikt," segja strákarnir í Illa farnir en í nýjasta ţćttinum fara ţeir međal annars í sjósund og ćvintýri upp á Kistufell.
  Lífiđ 16:00 28. apríl 2015

Aflitađi á sér háriđ eftir áskoranir á Snapchat

Strákarnir í Illa farnir leyfđu fólki ađ kjósa um hver ţyrfti ađ aflita á sér háriđ.
  Lífiđ 14:30 24. apríl 2015

„Ţađ ţýđir ekkert ađ vćla, ţiđ eruđ ekki í Reykjavík“

Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta ţar gamminn geysa.
  Lífiđ 15:57 22. apríl 2015

Illa farnir mćttir á Austurland

Enn halda Davíđ og Arnar áfram ađ ferđast um landiđ.
  Lífiđ 18:45 19. mars 2015

Létu illum látum í lćgđinni í Reykjavík

"Viđ ákváđum ađ finna skemmtilega leiđ til ađ eyđa tveimur dögum í Reykjavík. Ţetta endađi á ţví ađ verđa blautur ţáttur, eins og ţeir eiga ađ vera," segir Davíđ.
  Lífiđ 13:00 13. mars 2015

Enduđu daginn á blysför til Ísafjarđar

Strákarnir í Illa farnir renna sér í púđrinu á Ísafirđi og spreyta sig í keppni á gönguskíđum.
  Lífiđ 15:00 26. febrúar 2015

Epísk ferđ til Ibiza-fjarđar endar í „bromance“

Strákarnir eru í miklu stuđi í ţessum ţćtti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörđ, eins og ţeir kalla Ísafjörđ.
  Lífiđ 15:21 20. febrúar 2015

Lćra ađ láta ráđamenn lúta sínum vilja

Drengirnir í Illa farnir eru komnir á Vesturland.
  Lífiđ 16:45 13. febrúar 2015

Láta allt flakka á Norđurlandi

Strákarnir í Illa farnir fara um víđan völl. Ţeir renna sér niđur brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu.
  Lífiđ 10:30 09. febrúar 2015

Velti sleđanum og fór úr axlarliđ

Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauđárkróki og skella sér á vélsleđa. Ţađ reyndar gengur ekki betur en svo ađ Davíđ veltir sínum sleđa og fer úr axlarliđ.
  Lífiđ 15:30 29. janúar 2015

Nćturćvintýri á Mývatni

Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferđ sinni um Norđurland.
  Lífiđ 18:00 22. janúar 2015

Syndir norđursins

Strákarnir í Illa farnir eru mćttir til Akureyrar en ţeir taka Norđurlandiđ fyrir í nćstu ţáttum.
  Lífiđ kynningar 18:00 19. janúar 2015

Bragđbćtum lífiđ međ smá mintu

Strákarnir hjá Mint Production segja hér frá hugmyndinni á bak viđ ţćttina Illa farnir, sem hófu göngu sína á Vísi fyrir jól.
  Lífiđ 17:30 15. janúar 2015

Fundu leynistađ undir Eyjafjöllum

Strákarnir í Illa farnir halda áfram ferđalagi sínu um Suđurland.
  Lífiđ 17:15 08. janúar 2015

„Nennti ekki ađ bleyta nćrbuxurnar og vera síđan međ sand í pjöllunni“

Í ferđaţáttunum Illa farnir ferđast félagarnir Davíđ Arnar, Arnar Ţór og Brynjólfur um Ísland međ ţađ ađ markmiđi ađ kynnast landinu og lenda í ćvintýrum.
  Lífiđ 14:15 18. desember 2014

Fundu falda gleđibumbu

Ţrír félagar ferđast um Ísland međ ţađ ađ markmiđi ađ kynnast landinu og lenda í ćvintýrum.
  Lífiđ 11:00 13. desember 2014

Fyrsti ţáttur af Illa farnir

Strákarnir í Illa farnir láta gamminn geysa í Adrenalíngarđinum.
  Lífiđ 12:30 29. nóvember 2014

Illa farnir vinir fara á ferđalag um Ísland

Ţćttirnir Illa farnir eru hugmynd Davíđs Arnars Oddgeirssonar, Arnars Ţórs Ţórssonar og Brynjólfs Löve. Félagarnir ferđast um Ísland og búa til ćvintýri.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Illa farnir
Fara efst