Lífið

Líf og fjör á Bylgjunni alla Verslunarmannahelgina

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það verður svakalegt stuð í Dalnum um helgina.
Það verður svakalegt stuð í Dalnum um helgina. vísir/óskar
Verslunarmannahelgin er framundan og dagskrárgerðarmenn Bylgjunnar verða á ferð og flugi alla helgina.

Ásgeir, Bryndís, Valtýr og Jói hefja Verslunarmannahelgarútvarp Bylgjunnar á föstudag, strax að loknum kvöldfréttum.

Á laugardagsmorgun opnar Bakaríið klukkan 9 á Bylgjunni og eftir hádegi verða svo Valtýr og Jói í beinni frá Vestmannaeyjum og staka stöðuna á því sem verður um að vera um land allt.

Maskínan sjálf Siggi Hlö sér til þess að þú verðir í verslunarmannahelgargírnum klukkan fjögur á laugardag og aftur á sunnudag.

Partývaktin verður í beinni útsendingu á sunnudagskvöld frá Vestmannaeyjum að ólgeymdum Brekkusöngnum í Herjólfsdal, sem verður í beinni útsendingu á Bylgjunni og Vísi.

Hér að neðan má sjá dagskrána á Bylgjunni um helgina.

Föstudagur: 31.júlí

06:55 – 10:00     Í Bítið Heimir og Gulli

10:00 – 13:00     Ívar Guðmundsson

13:00 – 16:00 Rúnar Róbertsson

16:00 – 18:30     Reykjavík síðdegis

19:30 – 22:00 Verslunarmannahelgarútvarp Bylgjunnar

22:00 – 01:00     Partývaktin með Ásgeiri Páli

01:00 – 04:00     Bylgjutónlist

Laugardagur: 1.ágúst

07:00 – 09:00     Endurflutt Reykjavík síðdegis frá liðinni viku

09:00 – 12:00     Rúnar og Logi Bakaríið

12:00 – 16:00     Valtýr og Jói í Eyjum

16:00 – 18:30 Veistu Hver Ég Var með Sigga Hlö

19:00 – 01:00 Partývaktin með Ásgeiri Páli

01:00 – 04:00 Bylgjutónlist

Sunnudagur: 2.ágúst

08:00 – 10:00     Bítið úr liðinni viku

10:00 – 12:00 Sprengisandur með Sigurjóni M Egilssyni

12:00 – 16:00     Bryndís Ásmunds

16:00 – 18:30     Veistu Hver ég var með Sigga Hlö

19:00 – 22:00     Partývaktin með Ásgeiri Páli

23:00 – 24:00     Brekkusöngur í beinni úr Herjólfsdal

24:00 – 02:00 Partývaktin með Ásgeiri Páli

02:00 – 04:00     Bylgjutónlist

Mánudagur: 3.ágúst

08:00 – 10:00     Bítið úr liðinni viku

09:00 – 12:00     Hlynur Hallgríms

12:00 – 16:00 Valtýr og Jói

16:00 – 18:30     Heimir og Gulli

19:00 – 23:00 Ívar Halldórsson

22:00 – 00:00     Bylgjutónlist






Fleiri fréttir

Sjá meira


×