Innlent

Leyfa fækkun póstdreifingardaga

Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar
Fyritækjum verður frjálst að ráða fjölda dreifingardaga.
Fyritækjum verður frjálst að ráða fjölda dreifingardaga. Fréttablaðið/ Arnþór Birkisson
StjórnsýslaInnanríkisráðuneytið hefur lagt fram drög að reglugerðarbreytingu sem heimilar póstdreifingaraðilum að fækka póstdreifingardögum.

Samkvæmt könnun Póst- og fjarskiptastofnunar taldi meirihluti notenda póstþjónustu ekki þörf á fimm daga póstþjónustu auk þess sem fjöldi bréfasendinga hefur dregist mikið saman á undanförnum árum. Talið er að fækkun dreifingardaga gæti lækkað kostnað um 200 milljónir króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×