Lífið

Lengsta glerbrú í heiminum - Myndband

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það þora sennilega ekki allir þarna yfir.
Það þora sennilega ekki allir þarna yfir. vísir
Lengsta glerbrú í heiminum hefur nú verið opnuð fyrir almenning en hún er staðsett í Hunan í Kína.

Brúin er um þrjú hundruð metra löng og þeir sem ganga yfir hana en hún er í 170 metra hæð. Glerið er 2,4 sentímetrar á breidd og virðist vera mjög óþægilegt fyrir lofthrædda að ganga yfir.

Á myndbandinu hér að neðan má sjá þegar fólk byrjaði að ganga yfir brúna í fyrsta sinn og tekur það greinilega nokkuð á. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×