Leita tveggja bíla sem var stoliđ

 
Innlent
13:17 27. MARS 2016
Leita tveggja bíla sem var stoliđ

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að tveimur bílum sem hefur verið stolið. Lögreglan óskaði eftir upplýsingum um Mercedes bíl fyrr í dag, en nú hefur komið í ljós að öðrum bíl var stolið.

Mitsubishi Pajero, SI-X48. Svört að lit og árgerð 2008. Var stolið við bifreiðaverkstæði í Hálsahverfi.

Mercedes E 220 CDI, BG-M76. Svartur og árgerð 2014.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar bílarnir eru geta haft samband við lögreglu í síma 444-1000. Einnig er hægt að hringja í 112 ef þeir sjást í akstri og eru á ferðinni.


Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu leitar ađ bifreiđinni BG-M76 sem er af gerđinni Mercedes Benz E 220 CDI. Bifreiđin er svö...

Posted by Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu on Sunday, March 27, 2016
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Leita tveggja bíla sem var stoliđ
Fara efst