LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ NÝJAST 08:17

Flugumferđarstjórar og Samtök atvinnulífsins hafa samiđ

FRÉTTIR

Leiknir Reykjavíkurmeistari

 
Íslenski boltinn
20:45 08. FEBRÚAR 2016
Leiknismenn kátir eftir leik.
Leiknismenn kátir eftir leik. VÍSIR/STEFÁN

Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum.

Lokatölur í Egilshöll í kvöld voru 4-1 fyrir Leikni en Leiknir var 2-1 yfir í hálfleik.

Ingvar Ásbjörn Sigurðsson, lánsmaður frá FH, skoraði tvö mörk fyrir Leikni í kvöld og þeir Elvar Páll Sigurðsson og Sindri Björnsson komust einnig á blað. Mark Sindra kom af vítapunktinum.

Kristinn Freyr Sigurðsson kom Valsmönnum yfir með marki úr vítaspyrnu á 15. mínútu en síðan luku Valsmenn keppni.

Verðskuldað hjá Leiknismönnum sem kunna vel við sig sem fyrr í þessari keppni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Leiknir Reykjavíkurmeistari
Fara efst