Lífið

Leikarar, tónlistarmenn og pólitíkusar á frumsýningu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
vísir/andri marinó
Leikritið Karitas var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi en leikritið er byggt á skáldsögum Kristínar Marju Baldursdóttur.

Margt var um manninn á frumsýningunni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum en í leikritinu er fylgst með listakonunni og móðurinn Karitas. Titilhlutverkið er í höndum Brynhildar Guðjónsdóttur.

Randver Þorláksson og Tinna Gunnlaugsdóttir.
Árni Páll Árnason og Sigrún Eyjólfsdóttir.
Megas lét sig ekki vanta.
Leikarinn Hallgrímur Ólafsson, til hægri, í góðu stuði.
Flottar vinkonur.
Þrusuþrenna.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×