Innlent

Leið yfir ljósleiðaraleysinu

Benedikt Bóas skrifar
Á fundi hverfisráðs Kjalarness í síðustu viku var bókað um stöðu ljósleiðara og nettengingar fyrir íbúa á Kjalarnesi. Finnst hverfisráðinu það mjög alvarlegt að fyrirspurn ráðsins hafi ekki verið svarað, tveim mánuðum eftir að hún var send.

Míla kynnti árið 2015 að fyrirtækið ætlaði að hefja ljósleiðaraþjónustu í eldri hverfum á höfuðborgarsvæðinu og átti það að ná frá Kjalarnesi til Hafnarfjarðar. 

Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×