ŢRIĐJUDAGUR 28. FEBRÚAR NÝJAST 12:00

Koeman: Rooney er velkominn til Everton

SPORT

Lazarov markahćstur á EM

 
Handbolti
16:30 28. JANÚAR 2016
Kiril Lazarov er magnađur.
Kiril Lazarov er magnađur. VÍSIR/EPA

Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum.

Hann er nefnilega búinn að spila sinn síðasta leik á mótinu á meðan sumir leikmenn eiga enn eftir að spila tvo leiki.

Lazarov er nánast undantekninglaust með markahæstu mönnum á stórmótum sama hvernig liði hans gengur.

Markahæstir á EM:

Kiril Lazarov, Makedónía - 42 mörk
Valero Rivera, Spánn - 41
Barys Pukhouski, Hvíta-Rússland - 37
Manuel Strlek, Króatía - 35
Kristian Björnsen, Noregur - 34
Michal Jurecki, Pólland - 33
Tobias Reichmann, Þýskaland - 33
Timur Dibirov, Rússland - 32
Dejan Manaskov, Makedónía - 32
Mikkel Hansen, Danmörk - 32
Karol Bielecki, Pólland - 30
Johan Jakobsson, Svíþjóð - 30
Espen Lie Hansen, Noregur - 27
Siarhei Rutenka, Hvíta-Rússland - 25


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Lazarov markahćstur á EM
Fara efst