Innlent

Launin hækki um þriðjung

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Hefð er að fagna sáttum með vöfflukaffi.
Hefð er að fagna sáttum með vöfflukaffi. vísir/vilhelm
Framsýn stéttarfélag telur samræmda launastefnu halda niðri launum í þeim greinum atvinnulífsins sem hafi haft burði til að greiða hærri laun en raun ber vitni.

Framsýn segir láglaunafólk eiga rétt á leiðréttingu í næstu kjarasamningum. Ótrúlegt sé að ráðamenn segi allt fara á hliðina með hækkun lægstu launa en þegi er laun hátekjufólks hækki.

Hækki lágmarkslaun ekki úr 201.317 í 261.712 krónur á mánuði sé engin ástæða til að fagna með vöfflukaffi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×