Viðskipti innlent

Lánshæfiseinkun Landsvirkjunar hækkuð

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Vilhelm
Matsfyrirtækið Standard and Poor’s hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar. Lánshæfiseinkun hækkaði einnig hjá Ríkissjóði íslands fyrr í mánuðinum.

Undanfarin ár hefur Landsvirkjun unnið að því að borga niður skuldir en á síðasta ári lækkuðu skuldir félagsins um 395 milljónir dala.


Tengdar fréttir

Orkuskortur stöðvar ekki sæstrenginn út

Fyrirtæki í orkufrekum iðnaði geta ekki gengið að því vísu að fá keypta orku frá Landsvirkjun. Fyrirtækið segir eftirspurn meiri en framboðið. Á sama tíma eru uppi áform um lagningu sæstrengs fyrir umframorku til meginlands Evrópu.

Skapar um 400 ný störf

Bandaríska fyrirtækið Silicor Materials hefur ákveðið að reisa sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að Arionbanki muni annast fjármögnun verkefnisins, og að fyrir liggi viljayfirlýsing um kaup á orku frá Landsvirkjun og Orku Náttúrunnar (ON Power).

Vill selja lífeyrissjóðum 10-20% í Landsvirkjun

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vill stefna að því að ná samstöðu á næstu mánuðum um að tíu til tuttugu prósenta hlutur í Landsvirkjun verði seldur til lífeyrissjóða.

Eygló tekur ekki í mál að selja Landsvirkjun til lífeyrissjóða

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir ekki koma til greina að selja hluta af eignarhluta ríkisins í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra vakti máls á því í gær á ársfundi Landsvirkjunar þar sem hann sagði að stefna skuli að því að afnema ríkisábyrgð á skuldbindingum Landsvirkjunar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×