Langtímasamningur SVFR og Veiđifélags Varmár

 
Veiđi
14:17 08. JANÚAR 2016
Langtímasamningur SVFR og Veiđifélags Varmár
MYND: WWW.SVFR.IS

Stangaveiđifélag Reykjavíkur og Veiđifélag Varmár – Ţorleifslćkjar hafa skrifađ undi langtímasamning um leigu árinnar til ársins 2025.

Í samningnum felst m.a. ađ ađstađa veiđimanna verđur bćtt en ráđist verđur í byggingu veiđihúss viđ ána í sumar. Átak verđur gert í veiđistađamerkingum fyrir sumariđ, veiđivarsla verđur efld og betra skipulagi komiđ á skiptingar veiđisvćđa. Í Varmá er sjóbirtingur alls ráđandi en ţar má einnig veiđa bleikju og jafnvel lax. Birtingarnir í Varmá geta orđiđ ógnarstórir og ţví ekki seinna vćnna en ađ bóka stefnumót viđ ţá. Veiđitímabiliđ er langt, ţađ hefst 1. apríl og veitt er út 20. október. Veiđileyfi eru á hagstćđu verđi og stutt ađ fara enda nýtur áin sívaxandi vinsćlda.

Hér er griđastađur fluguveiđimanna en rétt er ađ taka fram ađ til ţess ađ hlúa ađ fiskistofnum ţessa viđkvćma vatnasvćđis skal öllum fiski skal sleppt fyrir 1. júní. Eftir ţađ er kvótinn einn fiskur á hverja stöng á dag og eftir ţađ má ađ veiđa og sleppa ađ vild. Í Veiđimanninum sem kemur út í janúar er ađ finna netta veiđistađalýsingu sem auđveldar veiđimönnum sem vilja reyna sig í Varmá ađ taka ţar fyrstu skrefin.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Veiđiv.
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Veiđi / Langtímasamningur SVFR og Veiđifélags Varmár
Fara efst