SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 11:00

Tímamót á bankamarkađi

VIĐSKIPTI

Langţráđur sigur hjá Villa | West Ham í fimmta sćtiđ

 
Enski boltinn
21:43 12. JANÚAR 2016
Leikmenn Villa fagna marki Lescott í kvöld.
Leikmenn Villa fagna marki Lescott í kvöld. VÍSIR/GETTY

Botnlið Aston Villa vann sinn annan sigur í ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Þá vann liðið 1-0 heimasigur á Crystal Palace. Joleon Lescott skoraði eina mark leiksins. Villa er samt enn á botninum og fjórum stigum frá næsta liði.

Bournemouth komst yfir gegn West Ham en Hamrarnir áttu frábæran lokakafla þar sem þeir skoruðu þrjú mörk og kláruðu leikinn.

Við það komst liðið upp í fimmta sæti deildarinnar. Komst yfir Man. Utd sem gerði jafntefli gegn Newcastle.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Langţráđur sigur hjá Villa | West Ham í fimmta sćtiđ
Fara efst