LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST NÝJAST 19:33

Sáum engin merki um ađ eldgos vćri hafiđ

FRÉTTIR

Lán AGS frestast um mánuđ

Innlent
kl 22:20, 30. júlí 2009
Franek Rozwadowski, fastafulltrúi AGS á Íslandi.
Franek Rozwadowski, fastafulltrúi AGS á Íslandi.
Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar:

Yfirvöldum hefur nú borist formleg staðfesting á því að framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins muni ekki taka fyrir endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands áður en hún fer í tveggja vikna sumarleyfi þann 7. ágúst líkt og að var stefnt, að því er fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu.

Í tilkynningunni segir að þessi ákvörðun sé tekin þrátt fyrir að íslensk stjórnvöld hafi uppfyllt skilyrði fyrir endurskoðun efnahagsáætlunarinnar, meðal annars með áætlun í ríkisfjármálum, samningum við skilanefndir bankanna, áætlun um endurfjármögnun bankakerfisins og undirritun samninga vegna Icesave.

Sjóðurinn hefur staðreynt að fjármögnun efnahagsáætlunarinnar með greiðslum frá utanaðkomandi aðilum, meðal annars Norðurlöndunum, hafi ekki verið tryggð.

Umsamin norræn lán eru mikilvægur hluti efnahagsáætlunarinnar og verður aðgengi að þeim að vera að fullu tryggt áður en framkvæmdastjórn Alþjóða gjaldeyrissjóðsins telur sig geta gengið frá endurskoðun efnahagsáætlunarinnar.

Vonast er til að framkvæmdastjórnin geti tekið málefni Íslands til endurskoðunar í lok ágúst eða í byrjun september og þá berist annar hluti 2,1 milljarða Bandaríkjadala láns sjóðsins og fyrsti fjórðungur 2,5 milljarða dala láns Norðurlandanna til styrkingar gjaldeyrisvaraforða Seðlabanka Íslands.

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag átti næsti hluti lánsins, um 155 milljónir dala, að greiðast við fyrstu endurskoðun efnahagsáætlunarinnar í febrúar síðastliðnum. Síðan áttu 155 milljónir dala að berast í jöfnum greiðslum eftir það. Ísland hefur hins vegar ekki fengið krónu frá sjóðnum eftir að fyrsti hluti lánsins, 827 milljónir dala, var greiddur í nóvember á síðasta ári.

Blaðamannafundur verður haldinn um málið á morgun, en í tilkynningunni kemur fram að áætlun um mótun stefnu um gjaldeyrishöftin verði jafnframt kynnt á morgun.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 23. ágú. 2014 19:33

Sáum engin merki um ađ eldgos vćri hafiđ

Magnús Tumi Guđmundsson jarđeđlisfrćđingur segir engin merki um ađ eldgos sé hafiđ í Dyngjujökli eđa Bárđarbungu. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 19:31

Skjálfti upp á 4,2 stig á 900 metra dýpi

Skjálftinn er á mun minna dýpi en hinir stóru skjálftarnir undanfarna daga. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 18:21

Frekari lokanir vega á Norđausturlandi

Almannavarnir hafa lokađ fleiri leiđum á hálendinu Norđausturlands, norđan Dyngjufjalla vegna flóđahćttu sem gćti skapast viđ hugsanlega gćti skapast. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 18:19

Klara spáđi rétt fyrir um gosiđ: „Ég er bara nćm“

Klara Tryggvadóttir, frá Vestmannaeyjum, virđist hafa haft rétt fyrir sér ţegar hún spáđi ţví ađ gosiđ sem beđiđ hefur veriđ eftir myndi hefjast í dag. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:48

Vefmyndavélar frá Bárđarbungu komnar á YouTube

Hćgt er ađ fylgjast međ ţremur vefmyndavélum frá svćđi eldgossins. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:45

Gjálpargosiđ ţurfti nćrri tvo daga til ađ brćđa jökulinn

Gjálpargosiđ í Vatnajökli áriđ 1996 er síđasta eldgosiđ sem rakiđ er til Bárđarbungu. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:42

Hrađa viđgerđum í Kelduhverfi

Langbylgja RÚV nćst í Kelduhverfi og Öxarfirđi ţótt FM útsendingar RÚV á svćđinu hafi ekki veriđ eins og best verđur á kosiđ. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:38

Eimskip biđst afsökunar: Búnir ađ rćđa viđ bílstjórann

"Ţetta er afar óheppilegt. Viđ erum búnir ađ rćđa viđ bílstórann og erum ađ skođa ţetta atvik,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi hjá Eimskip um atvik sem Vísir fjallađi um fyrr í da... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:30

Sigmundur Davíđ: Traustvekjandi ađ sjá fagmennskuna

Forsćtisráđherra hrósar Almannavörnum. "Ekki skemmdi fyrir ađ sjá ađ fólkiđ var ađ borđa Hraun og drekka gos.“ Meira
Innlent 23. ágú. 2014 17:07

Alţjóđleg flugfélög sneiđa framhjá flugbannsvćđinu

Friđţór Eydal, talsmađur Isavia, segir ađ ţar sé vel fylgst vel međ gangi máli. "Viđ erum međ sérstaka eldgosavakt í gangi. Viđ höfum samráđ viđ frćđimenn og ađila sem frćđa okkur um stöđu mála. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:52

Landsnet í viđbragđsstöđu vegna Dyngjujökuls

Kröflulína 2 og Kópaskerslína 1 kunna ađ vera í hćttu. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:51

Stórt svćđi lokađ

Stórt svćđi yfir suđaustanverđu landinu er lokađ fyrir flugumferđ, samkvćmt upplýsingum frá Veđurstofu og Samhćfingamiđstöđinni. Ákvörđun um ţessa lokun er endurmetin á tveggja klukkutíma fresti. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:43

Skjálftavirkni aukist gríđarlega

Á ţrívíddarkorti sem Bćring Gunnar Steinţórsson gerđi má sjá fjölda skjálfta og hversu djúpt ţeir liggja. Stćrsti skjálftinn er 4,5 og var á 12 kílómetra dýpi. Á kortinu má sjá einnig sjá yfirlitstöfl... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:27

Svipađ magn kviku undir jöklinum og kom úr Eyjafjallajökli

"Mat jarđvísindamanna er ađ nú ţegar hafi kvika safnast saman sem er međ svipuđ ađ rúmmáli og sú sem kom upp úr Eyjafjallajökli á 39 dögum.“ Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:20

Hugsar til félaga sinna í Kelduhverfinu

"Ţetta er high-risk svćđi ţannig ađ ţađ er algjör slóđaháttur ađ yfirvöld hafi ekki tekiđ sig saman í andlitinu og komiđ ţessu í lag,“ segir Erlendur Garđarsson. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:16

Vegir verđa rofnir komi til flóđs

Vegir viđ brýrnar yfir Jökulsá á Fjöllum verđa rofnir komi til flóđs. Tćki eru til stađar í Öxarfirđi og tćki eru á leiđinni ađ brúnni viđ Grímsstađi. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:16

Jökulsárgljúfur rýmt: Einn fjölmennasti dagur ársins á svćđinu

Mikiđ er af göngu- og hjólafólki vestan megin viđ Jökulsá og hefur ţví veriđ gert ađ yfirgefa svćđiđ, vegna ólgunnar undir Dyngjujökli og flóđahćttu vegna ţess. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:12

Vörubílstjóri keyrđi inn í ţvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraţoninu

Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiđi í dag ţegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleiđ í Klettagörđum í morgun.. Vegfarandi segir ađ hćtta hafi skapast viđ ţetta en atvikiđ náđist á ... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 16:00

Engin ummerki um gos úr lofti

Vísindamenn um borđ í flugvél Landhelgisgćslunnar, TF-Sif, sem flaug yfir Dyngjujökul í dag, sáu engin ummerki um ađ eldgos sé hafiđ undir jöklinum Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:54

Aukafréttatími Stöđvar 2 klukkan fimm

Nýjustu fregnir af eldgosinu. Hćgt er ađ horfa á fréttatímann hér í fréttinni. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:45

Sigmundur Davíđ kallađur út í Skógarhlíđ

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, Bjarni Benediktsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Haraldur Jóhannesson funda nú í Samhćfingarmiđstöđinni í Skógarhlíđ ásamt fleirum vegna gossins í Dyngjujökli. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:45

Undirbúa opnun fjöldahjálparstöđva

Undirbúningar er hafinn ađ ţví ađ opna fjöldahjálparstöđvar á Húsavík, Kópaskeri og í grunnskólanum í Reykjahlíđ á Mývatni komi til ţess ađ byggđirnar í Kelduhverfi, Núpasveit og Öxarfirđi verđi rýmda... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:42

Ómar fylgist međ jöklinum

"Ég er búinn ađ vera hérna ađ horfa á jökulinn síđan í hádeginu,“ segir Ómar Ragnarsson. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 15:04

Alţjóđaflugiđ enn opiđ

Ekki hefur veriđ lokađ fyrir flug til og frá landinu. Taliđ er ađ lítiđ gos sé hafiđ undir Dyngjujökli ađ ţví er kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:58

Fólk í grennd viđ gosstöđvarnar hvatt til ađ fylgjast vel međ fréttum

Búiđ er ađ loka Jökulsárgljúfrum og hafin rýming ferđamanna ţađan sem og af Dettifosssvćđinu í ljósi ţess ađ gos er hafiđ undir sporđi Dyngjujökuls. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir ađ ađ svo stö... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Lán AGS frestast um mánuđ
Fara efst