FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 08:05

Trump krefst atkvćđagreiđslu um Trumpcare í dag

FRÉTTIR

Lamdi tvćr löggur í slagsmálum um kampavín

 
Sport
22:30 08. FEBRÚAR 2016
McCoy er einn af betri hlaupurum NFL-deildarinnar en ferill hans er í uppnámi í augnablikinu.
McCoy er einn af betri hlaupurum NFL-deildarinnar en ferill hans er í uppnámi í augnablikinu. VÍSIR/GETTY

Vandræðin halda áfram að elta LeSean McCoy, hlaupara Buffalo Bills, uppi.

Hann var handtekinn aðfararnótt sunnudags eftir að hafa lent í slagsmálum. Meðal þeirra sem tóku þátt í slagsmálunum voru tvær óeinkennisklæddar löggur. Þær enduðu báðar á spítala eftir rimmuna gegn NFL-manninum.

Meðal meiðsla þeirra er höfuðkúpubrot, brotin rif og brotið nef.

Ástæðan fyrir slagsmálunum var rifrildi um kampavínsflöskur en atvikið átti sér stað á veitingahúsi í Philadelphia þar sem McCoy spilaði áður en hann fór til Buffalo.

McCoy gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm vegna slagsmálanna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Lamdi tvćr löggur í slagsmálum um kampavín
Fara efst