FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 09:55

CCEP lýkur yfirtöku á Vífilfellli

VIĐSKIPTI

Lamdi tvćr löggur í slagsmálum um kampavín

 
Sport
22:30 08. FEBRÚAR 2016
McCoy er einn af betri hlaupurum NFL-deildarinnar en ferill hans er í uppnámi í augnablikinu.
McCoy er einn af betri hlaupurum NFL-deildarinnar en ferill hans er í uppnámi í augnablikinu. VÍSIR/GETTY

Vandræðin halda áfram að elta LeSean McCoy, hlaupara Buffalo Bills, uppi.

Hann var handtekinn aðfararnótt sunnudags eftir að hafa lent í slagsmálum. Meðal þeirra sem tóku þátt í slagsmálunum voru tvær óeinkennisklæddar löggur. Þær enduðu báðar á spítala eftir rimmuna gegn NFL-manninum.

Meðal meiðsla þeirra er höfuðkúpubrot, brotin rif og brotið nef.

Ástæðan fyrir slagsmálunum var rifrildi um kampavínsflöskur en atvikið átti sér stað á veitingahúsi í Philadelphia þar sem McCoy spilaði áður en hann fór til Buffalo.

McCoy gæti átt yfir höfði sér fangelsisdóm vegna slagsmálanna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Lamdi tvćr löggur í slagsmálum um kampavín
Fara efst