MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 12:38

Navalny dćmdur til fangelsisvistar

FRÉTTIR

Lagt til ađ ţjóđin eigi auđlindirnar

 
Innlent
07:00 20. FEBRÚAR 2016
Páll Ţórhallsson, formađur stjórnarskrárnefndar.
Páll Ţórhallsson, formađur stjórnarskrárnefndar. VÍSIR/ANTON

Stjórnarskrárnefnd birti í gær drög að þremur frumvörpum til stjórnskipunarlaga.

Að því er segir á stjornarskra.is er sett  fram ákvæði um að auðlindir náttúru Íslands tilheyri íslensku þjóðinni og mælt fyrir um þjóðareign á náttúruauðlindum og landsrétt­ind­um sem ekki eru háð einkaeignarrétti. Sett er skilyrði fyrir veitingu heimilda til nýtingar auðlinda ríkisins og í þjóðareign og kveðið á um skyldu ríkisins til þess að taka eðlilegt gjald fyrir og gæta jafnræðis og gagnsæis.

Mælt er fyrir um að ábyrgð á vernd náttúru og umhverfis hvíli sameiginlega á öllum og skuli verndin grundvallast á varúðar- og langtímasjónarmiðum með sjálfbæra þróun að leiðarljósi:

Þá er er lagt til að 15 prósent kosningabærra manna geti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu um lög frá Alþingi. Þó ekki um fjárlög, fjáraukalög, lög um skattamálefni og lög vegna þjóðréttarskuldbindinga.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Lagt til ađ ţjóđin eigi auđlindirnar
Fara efst