Lífið

Lagalisti Álfrúnar: Hleypur úti allt árið

Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar
Álfrún Tryggvadóttir
Álfrún Tryggvadóttir
Álfrún Tryggvadóttir, sérfræðingur á skrifstofu fjármála- og efnahagsráðuneytis, hleypur úti allt árið og gefur lesendum góð ráð og lagalistann sem hvetur hana áfram í kuldanum. Hún hleypur allt árið og tekur þátt í flestum þeim keppnishlaupum sem eru í boði yfir árið.

„Yfir veturinn held ég mér við með því að taka þátt í Powerade-vetrarhlaupunum sem eru einu sinni í mánuði, frá október til mars. Ég hleyp allan ársins hring en þó viðurkenni ég að það er erfiðara að koma sér af stað i kuldanum, en alltaf jafn gott þegar hlaupið er byrjað. Mér finnst best að hlaupa meðfram sjávarsíðunni en hleyp i logninu i Þingholtunum þegar það er mikill vindur úti,“ segir Álfrún sem segir gott að búa sig vel. „Á veturna er ég i þykkum Nike-hlaupabuxum, ullarbol og með góða vettlinga.“










Fleiri fréttir

Sjá meira


×