SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR NÝJAST 18:30

16 látnir eftir sprengjuárás í Mogadishu

FRÉTTIR

Lćkkanir í Kauphöll Íslands

 
Viđskipti innlent
15:05 14. JANÚAR 2016
Úrvalsvísitalan hefur lćkkađ um 3,08 prósent ţađ sem af er degi.
Úrvalsvísitalan hefur lćkkađ um 3,08 prósent ţađ sem af er degi. VÍSIR/GVA

Hlutabréf út um allan heim hafa lækkað í dag sem rekja má til lækkunar verðs á hráolíu.

Samkvæmt frétt BBC lækkuðu hlutabréfamarkaðir í London, Frankfúrt og París um eitt til tvö prósent í morgun. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,7 prósent í dag. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkaði um 1 prósent í dag og markaðir í Frankfúrt og París lækkuðu um 1,6 prósent.

Kauphöll Íslands hefur einnig orðið fyrir áhrifum í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um rúmlega 3,33 prósentí dag og hafa hlutabréf allra skráðra bréfa lækkað. Hlutabréf Icelandair lækkuðu mest í dag um 4,1 prósent í 1.250 milljón króna viðskiptum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Lćkkanir í Kauphöll Íslands
Fara efst