SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Brendan Rodgers ađ sćkja Toure til Liverpool

SPORT

Lćkkanir í Kauphöll Íslands

 
Viđskipti innlent
15:05 14. JANÚAR 2016
Úrvalsvísitalan hefur lćkkađ um 3,08 prósent ţađ sem af er degi.
Úrvalsvísitalan hefur lćkkađ um 3,08 prósent ţađ sem af er degi. VÍSIR/GVA

Hlutabréf út um allan heim hafa lækkað í dag sem rekja má til lækkunar verðs á hráolíu.

Samkvæmt frétt BBC lækkuðu hlutabréfamarkaðir í London, Frankfúrt og París um eitt til tvö prósent í morgun. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,7 prósent í dag. FTSE 100 vísitalan í Bretlandi lækkaði um 1 prósent í dag og markaðir í Frankfúrt og París lækkuðu um 1,6 prósent.

Kauphöll Íslands hefur einnig orðið fyrir áhrifum í dag. Úrvalsvísitalan lækkaði um rúmlega 3,33 prósentí dag og hafa hlutabréf allra skráðra bréfa lækkað. Hlutabréf Icelandair lækkuðu mest í dag um 4,1 prósent í 1.250 milljón króna viðskiptum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Lćkkanir í Kauphöll Íslands
Fara efst