Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Ítarlega verður fjallað um skýrslu rannsóknarnefndar um söluna á Búnaðarbankanum í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Meðal annars verður rætt við Valgerði Sverrisdóttur, sem skrifaði undir samning um einkavæðingu Búnaðarbankans sem iðnaðar- og viðskiptaráðherra á sínum tíma, en hún kveðst í áfalli yfir niðurstöðum skýrslunnar.

Í fréttatímanum fjöllum við líka um útgönguferli Breta úr Evrópusambandinu sem hófst formlega í dag, þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, virkjaði fimmtugustu grein Lissabon sáttmálans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×