Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Móðir drengs með sjaldgæfan sjúkdóm segir skipulagsleysi einkenna stuðningskerfi í grunnskólum. Oft hafi barnið hennar engan stuðningsfulltrúa, á tímabili hafi húsvörður skólans verið í hlutverkinu og skólinn hafi lagt til að samnemendur drengsins aðstoði hann við að skipta um föt.

Rætt verður við mæðginin í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Við veltum líka fyrir okkur af hverju aðeins helmingur kennaramenntaðra vill vinna við kennslu og ræðum við aðstoðarskólastjóra Fellaskóla, Jóhann Skagfjörð Magnússon.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×