Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um rannsókn lögreglu á hvarfi Birnu Brjánsdóttur en mennirnir sem grunaðir eru um að eiga aðild að hvarfi hennar neita sök. Við kynnum okkur einnig eftirlitsmyndavélar lögreglunnar í miðborg Reykjavíkur.

Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir þörf á að tvöfalda fjölda vélanna. Þá kynnum við okkur nýja ríkisstjórn Donalds Trumps en sver embættiseið á morgun.

Þetta og miklu meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×