Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Íslensk börn eru langt undir meðaltali OECD-landanna í nýrri PISA-könnun. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 en þar verður rætt við menntamálaráðherra og varaformann Kennarasambands Íslands. Ráðherra segir niðurstöðuna vera áfellisdóm yfir menntakerfinu.

Í fréttunum verður einnig fjallað um hlutabréfaviðskipti hæstaréttardómara en hæstaréttarlögmaður segir það grundvallarreglu að dómari við Hæstarétt eigi ekki að sitja í dómi ef vafi sé á að hann líti óhlutdrægt á málavexti.

Við fjöllum ítarlega um þingsetninguna í dag, fjárlög næsta ár sem kynnt voru í dag og kynnumst Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, atvinnukylfingi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×