Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir ekki koma til greina að falla frá loforði um kosningar í haust nema allt fari í bál og brand í samskiptum stjórnar og stjórnarandstöðu á Alþingi. Rætt verður við forsætisráðherra í fréttum Stöðvar tvö í kvöld en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins sagði í bréfi til flokksmanna á mánudag að engin þörf væri á kosningum í haust. Þá verður fjallað um þá ákvörðun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að leggja niður fíkniefnadeildina og einnig landsþing Demókrataflokksins í Bandaríkjunum sem nú stendur yfir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×