Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Árna Pál Árnason sem ætlar að láta slag standa og reyna að ná endurkjöri í formannsembætti Samfylkingarinnar þegar fylgi flokksins er í algeru lágmarki.

Einnig verður rætt við formann Félags heimilislækna sem greinir frá því að heilsugæslan standi ekki undir auknum kröfum um þjónustu í frumvarpi heilbrigðisráðherra.

Þá verður bein útsending frá einstakri hjólkoppasýningu sem hófst nú seinnipartinn. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö og í beinni á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×