Kviknađi í bíl í Grćnuhlíđ

 
Innlent
20:27 28. FEBRÚAR 2016
Kviknađi í bíl í Grćnuhlíđ
VÍSIR/SIGURJÓN

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út skömmu fyrir klukkan átta í kvöld vegna elds í bíl í Grænuhlíð. Einn dælubíll var sendur á vettvang og gekk slökkvistarf vel að sögn vaktstjóra hjá slökkviliðinu.

Ekki liggur fyrir hvers vegna eldurinn kom upp í bílnum, en flytja þurfti hann á brott með kranabíl.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Kviknađi í bíl í Grćnuhlíđ
Fara efst