FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 08:17

Gríđarmiklar sprengingar í vopnageymslu í austurhluta Úkraínu

FRÉTTIR

Kviknađi í bíl í Grćnuhlíđ

 
Innlent
20:27 28. FEBRÚAR 2016
Kviknađi í bíl í Grćnuhlíđ
VÍSIR/SIGURJÓN

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út skömmu fyrir klukkan átta í kvöld vegna elds í bíl í Grænuhlíð. Einn dælubíll var sendur á vettvang og gekk slökkvistarf vel að sögn vaktstjóra hjá slökkviliðinu.

Ekki liggur fyrir hvers vegna eldurinn kom upp í bílnum, en flytja þurfti hann á brott með kranabíl.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Kviknađi í bíl í Grćnuhlíđ
Fara efst