FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 20:07

Sigurđur Egill međ ţrennu og Valsmenn međ fullt hús

SPORT

Kviknađi í bíl í bragga á Blönduósi

 
Innlent
23:44 12. FEBRÚAR 2016
Frá vettvangi í dag.
Frá vettvangi í dag. MYND/RÓBERT DANÍEL JÓNSSON

Eldur kviknaði í bíl í bragga við gömlu mjólkurstöðina á Blönduósi síðdegis í dag. Var slökkviliðið kallað út rétt fyrir klukkan fjögur en þegar það kom á staðinn var ekki aðeins nokkur eldur í bílnum heldur hafði eldurinn einnig læst sig í útvegg og suðurenda braggans.

Húnahornið greinir frá málinu en þar kemur fram að greiðlega hafi gengið að slökkva eldinn og lauk slökkvistarfi á um tveimur tímum. Þrír aðrir bílar voru í bragganum og er talið að þeir séu ónýtir.


Kviknađi í bíl í bragga á Blönduósi
MYND/RÓBERT DANÍEL JÓNSSON


Kviknađi í bíl í bragga á Blönduósi
MYND/RÓBERT DANÍEL JÓNSSON


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Kviknađi í bíl í bragga á Blönduósi
Fara efst