Erlent

Kúrdum hleypt yfir landamærin

Guðsteinn Bjarnason skrifar
Kúrdi heldur á syni sínum í Rojova-flóttamannabúðunum í Suruc, skammt frá landamærum Sýrlands.
Kúrdi heldur á syni sínum í Rojova-flóttamannabúðunum í Suruc, skammt frá landamærum Sýrlands. nordicphotos/AFP
Tíu íraskir Kúrdar, allt liðsmenn Peshmarga-sveitanna, héldu yfir landamærin frá Tyrklandi til Sýrlands í gær til þess að berjast þar gegn vígasveitum Íslamska ríkisins. Þetta er í fyrsta sinn sem tyrknesk stjórnvöld leyfa Kúrdum að fara yfir til Sýrlands til að taka þátt í átökum. Tyrkneskir Kúrdar hafa ekki fengið slíkt leyfi.

Hörð átök standa enn yfir í bænum Kobani, skammt frá landamærum Tyrklands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×