Kronik

DJ Rampage og DJ B Ruff spila gćđa rapptónlist og taka á móti gestum í útvarpsţćttinum Kronik á X-inu 977 alla laugardaga milli klukkan 17 og 19.

  Tónlist 10:41 09. febrúar 2017

Aron Can dúnmjúkur og ţakklátur í nýju lagi

Lagiđ verđur á nýrri plötu rapparans sem er vćntanleg í mars á ţessu ári.
  Tónlist 12:41 07. febrúar 2017

Aron Can flutti ofursmellinn í beinni

Rapparinn Aron Can tók lagiđ Enginn mórall í beinni útsendingu í útvarpsţćttinum Kronik á X-inu.
  Tónlist 09:15 02. febrúar 2017

Rappveisla í Laugardalshöllinni í sumar - Young Thug kemur til landins

Rapparinn Young Thug er vćntanlegur til landsins í júlí. Rapparinn er á hátindi ferils síns um ţessar mundir en ţađ er ekki algengt ađ Íslendingar fái ađ njóta nćrveru rappara á ţessum stađ. Miđasala ...
  Lífiđ 16:30 01. febrúar 2017

Spreng­hlćgi­legt mynd­band: Ţórunn Antonía reynir ađ bera fram nöfn rappara

Völdu ţađ sem stóđ upp úr á árinu 2016 í heimi hiphop-tónlistar.
  Tónlist 09:18 30. janúar 2017

Árslisti útvarpsţáttarins Kronik 2016

Í útvarpsţćttinum Kronik er fjallađ um allt ţađ sem ber hćst í heimi hiphop-tónlistar bćđi hér heima og erlendis. Ţeir Róbert Aron og Benedikt Freyr, stjórnendur ţáttarins, hafa nú sent frá sér lista ...
  Tónlist 17:30 26. janúar 2017

Shades of Reykjavík í hrađaspurningum: Frekar landi í bjór, heldur en Andy Cole

Shades of Reykjavík mćtti í útvarpsţáttinn Kronik á X-977 síđastliđin laugardag og fluttu lagiđ - Macaulay Culkin í beinni útsendingu.
  Lífiđ 16:15 17. janúar 2017

Alvia fór á kostum í Kronik

Útvarpsţátturinn Kronik snéri aftur til leiks 26. nóvember og ţá eftir tíu ára fjarveru í útvarpi.
  Lífiđ 17:00 20. desember 2016

Sturla Atlas reif ţakiđ af hljóđveri X-ins međ óađfinnanlegum flutningi

Sigurbjartur Sturla Atlason, betur ţekktur sem Sturla Atlas, mćtti í hljóđveriđ á X-inu á laugardaginn og tók lagiđ Mean 2 U í útvarpsţćttinum Kronik.
  Lífiđ 16:30 13. desember 2016

GKR mćtti í Kronik og tók nýjasta smellinn

Rapparinn GKR kom í hljóđveriđ á X-inu og tók lagiđ Tala um í beinni í útvarpsţćttinum Kronik á laugardaginn.
  Tónlist 16:00 06. desember 2016

Emmsjé Gauti mćtti í Kronik og tók lagiđ

Emmsjé Gauti kom í Kronik á X-inu 977 á laugardaginn og tók lagiđ Strákarnir.
  Lífiđ 14:00 25. nóvember 2016

Útvarps ţátturinn Kronik snýr aftur eftir um 10 ára hlé

Útvarps ţátturinn Kronik mun snúa aftur á öldum ljósvakans laugardaginn 26. nóvember eftir um 10 ára hlé.
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Fara efst