SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Krónan veikst gagnvart öllum helstu gjaldmiđlum

 
Viđskipti innlent
12:54 16. MARS 2017
Krónan hefur veikst um 1,2 prósent gagnvart breska pundinu ţađ sem af er degi.
Krónan hefur veikst um 1,2 prósent gagnvart breska pundinu ţađ sem af er degi.

Íslenska krónan hefur það sem af er degi veikst um rétt tæpt eitt prósent gagnvart sínum helstu viðskiptamyntum. Þegar þessi frétt er skrifuð hefur krónan veikst um eitt prósent gagnvart evru og um 0,1 prósent gagnvart Bandaríkjadollar. Evran stendur nú í 117,9 krónum og dollarinn í 109,9.

Krónan veiktist nokkuð á mánudag í kjölfar frétta af afnámi gjaldeyrishafta. Hagfræðideild Landsbankans spáði í gær rólegri styrkingu krónunnar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Krónan veikst gagnvart öllum helstu gjaldmiđlum
Fara efst