FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 09:42

Í beinni: Blađamannafundur Íslands í Shkoder

SPORT

Kristianstad tapađi í vítakeppni | Djurgĺrden í undanúrslit

 
Fótbolti
16:08 18. MARS 2017
Hallbera Gísladóttir í landsleik.
Hallbera Gísladóttir í landsleik. VÍSIR/ANTON
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Djurgården er komið í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna en Kristianstad féll úr leik í vítakeppni.

Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar lið Kristianstad sem varð að sætta sig við 6-5 tap eftir vítakeppni gegn Kvarrnsveden á útivelli.

Sif Atladóttir lék allan leikinn fyrir Kristianstad en staðan að loknum venjulegum leitkíma og framlengingu var 1-1.

Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Djurgården og Hallbera Gísladóttir lék allan leikinn í vörninni þegar lið þeirra tryggði sér sæti í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar með 2-0 sigri á Mallbackens á útivelli.

Petronella Ekroth kom Djurgården yfir á 18. mínútu og Annika Elina Kukkonen skoraði seinna markið á 67. mínútu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Kristianstad tapađi í vítakeppni | Djurgĺrden í undanúrslit
Fara efst