FIMMTUDAGUR 19. JANÚAR NÝJAST 19:33

Israel Martin framlengir á Króknum til 2020

SPORT

Kouyate viđ ţađ ađ gera nýjan samning

 
Enski boltinn
10:00 14. FEBRÚAR 2016
Cheikhou Kouyate í leik međ West Ham.
Cheikhou Kouyate í leik međ West Ham. VÍSIR

Cheikhou Kouyate, leikmaður West Ham United, er við það að gera nýjan fjögurra ára samning við félagið en frá þessu greina breskir miðlar.

Þessi 26 ára leikmaður gekk í raðir félagsins sumarið 2014 og er einn allra mikilvægasti leikur liðsins.

Talið er að Kouyate verði einn launahæsti leikmaður liðsins með nýja samningnum og gæti verið á svipuðum vikulaunum og Dimitri Payet sem gerði nýjan fimm ára samning við West Ham í vikunni.

West Ham gerði 2-2 jafntefli við Norwich í ensku úrvalsdeildinni í gær.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Kouyate viđ ţađ ađ gera nýjan samning
Fara efst