SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 14:24

Rússarnir fá ađ vera međ á Ólympíuleikunum í Ríó

SPORT

Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband

 
Körfubolti
23:15 28. FEBRÚAR 2016

Fannar skammar er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar fer Fannar Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður, jafnan á kostum.

„Þeir borga honum 8000 dollara og hann getur ekki sett sniðskot með vinstri. Til hamingju Ísland,“ sagði Fannar sem skemmti sér konunglega að fara yfir atriðin.

Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Körfuboltakvöld: Fannar skammar | Myndband
Fara efst