Lífið

Konur í fjárfestingarhug fjölmenntu

Ellý Ármanns skrifar
Barbara Stewart, fjármálasérfræðingur og sjóðsstjóri hjá Cumberland Private Wealth Management í Toronto, Kanada flutti erindi í Hörpu um nýjustu rannsókn sína Rich Thinking: How Smart Women Invest fyrir fullum Norðurljósasal af fólki í morgun. Um var að ræða morgunverðarfund á vegum FKA, Félags kvenna í atvinnurekstri.

Barbara útskýrði hvernig konur geta nálgast fjárfestingar, hvernig þær byrja og í hverju þær fjárfesta helst.

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður FKA, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland og Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kjölfestu ræddu málin við Barböru við pallborðið.

Auður Einarsdóttir og Gréta Hlöðversdóttir.
Barbara Stewart og Birna Einarsdóttir.
Elva Björg Jóhannsdóttir, Vilborg Þórðardóttir og Helga Ásgeirsdóttir.
Ingibjörg Helga Konráðsdóttir og Ásdís Svava Hallgrímsdóttir.
Kolbrún Kolbeinsdóttir, Óttar Guðjónsson, Kjartan Smári Höskuldsson og Hulda Pjétursdóttir.
Signý Sif Sigurðardóttir, Ásdís Kristjánsdóttir, María Norðdahl og Sigurbjörg Ólafsdóttir.
Sólveig Guðmundsdóttir og Þuríður Hrund Hjartardóttir.
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Erna Bryndís Halldórsdóttir og Svanhvít Aðalsteinsdóttir.

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×