MIđVIKUDAGUR 18. JAN┌AR NŢJAST 11:44

Laufey R˙n a­sto­ar dˇmsmßlarß­herra

FR╔TTIR

Kompany m÷gulega frß til loka tÝmabils

 
Enski boltinn
15:30 12. JAN┌AR 2016
Kompany rŠ­ir vi­ Pellegrini.
Kompany rŠ­ir vi­ Pellegrini. V═SIR/GETTY

Vincent Kompany verður mögulega ekki leikfær fyrr en undir lok tímabilsins að sögn Manuel Pellegrini, stjóra Manchester City.

Kompany meiddist á kálfa eftir að hann kom inn á sem varamaður í leik gegn Sunderland á öðrum degi jóla eftir að hafa verið frá síðan í nóvember. Hann entist hins vegar í aðeins níu mínútur áður en Belginn öflugi meiddist á nýjan leik.

Sjá einnig: Tölfræðin segir að City sé bara meðallið án Kompany

Kompany hefur oft þurft að glíma við meiðsli í kálfa á sínum ferli en þetta mun vera í þrettánda sinn sem hann gerir það síðan hann kom til City árið 2008.

„Það er erfitt að segja hvenær hann getur komið til baka. Við erum enn að reyna að komast að því af hverju hann meiðist svona oft. Ég er ekki viss en kannski spilar hann aftur undir lok tímabilsins,“ sagði Pellegrini og bætti því við að hann væri ekki að íhuga að kaupa nýjan varnarmann til félagsins nú í janúar.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Enski boltinn / Kompany m÷gulega frß til loka tÝmabils
Fara efst