Innlent

Kominn í leitirnar

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn.
Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn. Vísir/Getty
Íslenskur karlmaður sem óskað var eftir aðstoð almennings við leit að í Kaupmannahöfn í dag er kominn í leitirnar.

Maðurinn hafði ekki skilað sér í flug frá Danmörku til Íslands í gær og óttuðust ættingjar hans um hann. Hann mun vera á leið til Íslands með öðru flugi á næstunni.

Fréttin var uppfærð klukkan 17:10.


 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×