Kolbeinn og félagar međ góđan sigur

 
Fótbolti
20:37 13. FEBRÚAR 2016
Kolbeinn kom viđ sögu.
Kolbeinn kom viđ sögu. VÍSIR

Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Nantes unnu fínan sigur, 2-1, á Lorient, í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 

Kolbeinn byrjaði leikinn á bekknum en lék síðasta hálftíma leiksins. Adryan skoraði fyrsta mark leiksins eftir aðeins tíu mínútna leik og var staðan orðin 2-0 þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleiknum þegar Emiliano Sala gerði annað mark leiksins.

Staðan var 2-0 í hálfleik en Benjami náði að minnka muninn úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. 

Nantes er í fimmta sæti deildarinnar með 39 stig. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Kolbeinn og félagar međ góđan sigur
Fara efst