SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 12:35

Sonboly skipulagđi árásina í heilt ár

FRÉTTIR

Kolbeinn lék síđari hálfleikinn í jafnteflisleik

 
Fótbolti
21:14 16. JANÚAR 2016
Kolbeinn í leik međ Nantes
Kolbeinn í leik međ Nantes VÍSIR

Kolbeinn Sigþórsson lék síðari hálfleikinn þegar Nantes gerði 2-2 jafntefli við Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Guingamp komst í 2-0 í leiknum en Nantes náði að jafna metin með tveimur mörkum í síðari hálfleiknum.

Landsliðsmaðurinn kom inn á í hálfleiknum en náði ekki að skora í leiknum. Hann fékk aftur á móti gult spjald undir lok leiksins. Nantes er í 10. sæti deildarinnar með 28 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Kolbeinn lék síđari hálfleikinn í jafnteflisleik
Fara efst