Kolbeinn lék síđari hálfleikinn í jafnteflisleik

 
Fótbolti
21:14 16. JANÚAR 2016
Kolbeinn í leik međ Nantes
Kolbeinn í leik međ Nantes VÍSIR

Kolbeinn Sigþórsson lék síðari hálfleikinn þegar Nantes gerði 2-2 jafntefli við Guingamp í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Guingamp komst í 2-0 í leiknum en Nantes náði að jafna metin með tveimur mörkum í síðari hálfleiknum.

Landsliðsmaðurinn kom inn á í hálfleiknum en náði ekki að skora í leiknum. Hann fékk aftur á móti gult spjald undir lok leiksins. Nantes er í 10. sæti deildarinnar með 28 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Kolbeinn lék síđari hálfleikinn í jafnteflisleik
Fara efst