FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 18:15

Helena og Vanda fengu Mána til ađ skipta um skođun | Myndband

SPORT

Klopp gćti skellt Sturridge inn í byrjunarliđiđ

 
Enski boltinn
22:30 13. FEBRÚAR 2016
Jurgen Klopp.
Jurgen Klopp. VÍSIR/GETTY

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gæti jafnvel byrjað með Daniel Sturridge í framlínu Liverpool gegn Aston Villa á morgun.

Sturridge kom við sögu í leiknum gegn West Ham í ensku bikarkeppninni í miðri viku en þá tapaði liðið 2-1.

Christian Benteke, framherji Liverpool, hefur ekki skorað í síðustu ellefu leikjum liðsins og því gæti Klopp hæglega skellt Sturridge í byrjunarliðið á morgun.

„Þetta er í fyrsta skipti hjá þessum klúbb sem ég stend frammi fyrir því vandamáli að velja á milli tveggja framherja. Daniel Sturridge líður vel en ég verð samt að hugsa vel hvað hann spilar margar mínútur.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Klopp gćti skellt Sturridge inn í byrjunarliđiđ
Fara efst