FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR NÝJAST 23:30

David Bowie sigurvegari Brit-verđlaunahátíđarinnar

LÍFIĐ

Klopp gćti skellt Sturridge inn í byrjunarliđiđ

 
Enski boltinn
22:30 13. FEBRÚAR 2016
Jurgen Klopp.
Jurgen Klopp. VÍSIR/GETTY

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gæti jafnvel byrjað með Daniel Sturridge í framlínu Liverpool gegn Aston Villa á morgun.

Sturridge kom við sögu í leiknum gegn West Ham í ensku bikarkeppninni í miðri viku en þá tapaði liðið 2-1.

Christian Benteke, framherji Liverpool, hefur ekki skorað í síðustu ellefu leikjum liðsins og því gæti Klopp hæglega skellt Sturridge í byrjunarliðið á morgun.

„Þetta er í fyrsta skipti hjá þessum klúbb sem ég stend frammi fyrir því vandamáli að velja á milli tveggja framherja. Daniel Sturridge líður vel en ég verð samt að hugsa vel hvað hann spilar margar mínútur.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Klopp gćti skellt Sturridge inn í byrjunarliđiđ
Fara efst