Klipptur úr bíl eftir árekstur en ţurfti ekki á gjörgćslu

 
Innlent
13:06 03. FEBRÚAR 2016
Frá vettvangi slyssins í gćr.
Frá vettvangi slyssins í gćr. VÍSIR/BRIAN CHAN

Ökumaður sem fluttur var með þyrlu á Landspítalann síðdegis í gær eftir umferðarslys á Suðurlandsvegi liggur enn á spítalanum. Klippa þurfti manninn lausan úr bifreið sinni eftir slysið en hann þurfti þó ekki að leita á gjörgæslu.

Slysið varð á einbreiðri brú fyrir Stigá, skammt austan Hnappavalla milli Skaftafells og Jökulsárlóns. Vörubíll og sendibíll rákust þar á á brúnni.

Suðurlandsvegi var lokað um stund á meðan unnið var að rannsókn slyssins og ökutækin færð af brúnni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Klipptur úr bíl eftir árekstur en ţurfti ekki á gjörgćslu
Fara efst