MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 10:00

Tveir á toppnum: Ronaldo heimsótti Conor í Vegas | Myndir

SPORT

Klippa ţurfti mann úr bíl viđ Egilshöll

 
Innlent
18:36 16. FEBRÚAR 2016
Frá vettvangi í dag.
Frá vettvangi í dag. MYND/JENS ŢÓRARINN JÓNSSON

Árekstur varð á hringtorgi við Egilshöll í Grafarvogi á sjötta tímanum í dag. Þegar starfsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins komu á vettvang á sjúkrabíl var ákveðið að kalla til bíl með klippur þar sem erfitt reyndist að komast að manni í bílnum.

Sá sem sat fastur í bílnum virtist vera lítið slasaður, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Örskömmu áður hafði verið kallað eftir sjúkrabíl í Egilshöllina vegna bráðaveikinda.

Mikill erill hefur verið hjá starfsmönnum slökkviliðsins við sjúkraflutninga í dag. Á tólf tímum hefur verið farið í 60 til 70 útköll.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Klippa ţurfti mann úr bíl viđ Egilshöll
Fara efst