SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja

 
Sport
14:30 01. MARS 2017

Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 209 hleypur Daniel Cormier, heimsmeistari í léttþungavigt, brjálaður á eftir Khabib Nurmagomedov sem keppir um bráðabirgðabeltið í léttvigt um helgina.

Cormier hafði þá komist að því að Khabib hafði gabbað hann illilega. Kennt honum rússneskt orð sem Cormier notaði ótt og títt. Vandamálið var að Cormier var sífellt að kalla sjálfan sig aumingja á rússnesku.

Allt var þetta þó á léttu nótunum og enginn meiddist. Í það minnsta ekki alvarlega.

Í nýjasta Embedded má líka sjá Stephen Thompson spila folf og margt annað skemmtilegt.

UFC 209 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um næstu helgi.

Sjá má þáttinn hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja
Fara efst