Innlent

Kaupmáttur heimila eykst

Jóhann Óli Eiðsson skrifar
Bensín og olía hafa lækkað um 15% síðan í sumar.
Bensín og olía hafa lækkað um 15% síðan í sumar. vísir/gva
Lækkun eldsneytisverðs skilar sér í kaupmáttaraukningu til heimila landsins. Þetta kemur fram í tölum frá greiningardeild Arion banka.

Samkvæmt tölum Hagstofunnar er kostnaður vegna bensíns og olíu um fjögur prósent af útgjöldum heimila.

Áhrif lækkaðs eldsneytisverðs á kaupmátt séu svipuð þeim sem afnám vörugjalda og lækkun virðisaukaskatts munu hafa í för með sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×