Viðskipti innlent

Kaupmáttur hefur aukist fimm mánuði í röð

Samúel Karl Ólason skrifar
Kjarasamningar við framhalsskólakennara og grunnskólakennara hafa valdið áhrifum á launavísitölur.
Kjarasamningar við framhalsskólakennara og grunnskólakennara hafa valdið áhrifum á launavísitölur. Vísir/Getty
Launavísitalan var 487,4 stig í ágúst og hafði hún hækkað um 0,6 prósent frá fyrri mánuði. Í frétt á vef Hagstofu Íslands segir að síðastliðna tólf mánuði hafi launavísitalan hækkað um 6,3 prósent.

Vísitala kaupmáttar launa hækkaði aftur á móti um 0,3 prósent á milli mánaða og síðustu tólf mánuði hefur hún hækkað um 3,9 prósent.

Mynd/Hagstofa Íslands
...






Fleiri fréttir

Sjá meira


×