Karlar dćma klúra kokteila

 
Lífiđ
20:00 18. MARS 2017
Skemmtileg yfirferđ.
Skemmtileg yfirferđ.

The Try Guys er hópur af mönnum sem taka oft að sér að prófa allskonar hluti og dæma þá.

Um er að ræða hóp sem býr til myndefni fyrir vefsíðuna Buzzfeed en eru þeir að verða verulega vinsælir um heim allan.

Nýjasta myndbandið hefur vakið sérstaka athygli en í því fá þeir tækifæri til að segja sína skoðun á kokteilum sem eiga allir það sameiginlegt að bera nöfn sem munu vera nokkuð klúr, eins og t.d. Sex on the Beach.

Hér að neðan má sjá þessa vægast sagt stórkostlegu gagnrýni.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Karlar dćma klúra kokteila
Fara efst